Norður Múlasýsla 1956

Páll Zóphoníasson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1934 og Halldór Ásgrímsson frá 1946.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 8 8 0,59%
Framsóknarflokkur 852 15 867 63,80% 2
Sjálfstæðisflokkur 337 7 344 25,31%
Alþýðubandalag 74 6 80 5,89%
Landslisti Þjóðvarnarfl. 53 7 60 4,42%
Gild atkvæði samtals 1.316 43 1.359 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 20 1,45%
Greidd atkvæði samtals 1.379 93,49%
Á kjörskrá 1.475
Kjörnir alþingismenn
1. Páll Zóphóníasson (Fr.) 867
2. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 434
Næstir inn  vantar
Árni G. Eylands (Sj.) 90
Jóhannes Stefánsson (Abl.) 354
Sævar Sigbjarnarson (Þj.) 374

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag Þjóðvarnarflokkur
Páll Zóphoníasson, búnaðarmálastjóri Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi Jóhannes Stefánsson, forstjóri Sævar Sigbjarnarson, bóndi
Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri Helgi Gíslason, bóndi Þórður Þórðarson, bóndi Sigmar Ingason, verkstjóri
Tómas Árnason, deildarstjóri Sigmar Torfason, prestur Davíð Vigfússon, vélstjóri Helgi Þórðarson, bóndi
Stefán Sigurðsson, bóndi Jónas Pétursson, tilraunastjóri Sverrir Sigurðsson, vélstjóri Sigurður Magnússon, bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: