Raufarhöfn 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann en það var nýtt framboð. Óháðir kjósendur sem buðu fram 1978 buðu ekki fram 1982.

Úrslit

Raufarhöfn

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 76 32,62% 2
Sjálfstæðisflokkur 56 24,03% 1
Alþýðubandalag 47 20,17% 1
Óháðir 54 23,18% 1
Samtals gild atkvæði 233 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,69%
Samtals greidd atkvæði 237 84,95%
Á kjörskrá 279
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórarinn Stefánsson (B) 76
2. Helgi Ólafsson (D) 56
3. Kolbrún Stefánsdóttir (I) 54
4. Þorsteinn Hallsson (G) 47
5. Gunnar Hilmarsson (B) 38
Næstir inn vantar
Viðar Friðgeirsson (D) 21
Ragnar Tómasson (I) 23
Auður Ásgrímsdóttir (G) 30

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi óháðra
Þórarinn Stefánsson, stýrimaður Helgi Ólafsson, rafvirkjameistari Þorsteinn Hallsson, form.Verkal.f.Raufarhafnar Kolbrún Stefánsdóttir, húsmóðir
Gunnar Hilmarsson, sveitarstjóri Viðar Friðgeirsson, verkstjóri Auður Ásgrímsdóttir, húsmóðir Ragnar Tómasson, sjómaður
Sigríður Þorsteinsdóttir, húsmóðir Bjarni Hermannsson, bifreiðastjóri Guðmundur Örn Ragnarsson, sóknarprestur Þóra Jónsdóttir, húsmóðir
Þorgeir Ólafssson, trésmiður Stefán Magnússon, verkamaður Hlynur Ingólfsson, sjómaður Árni St. Guðnason, vélstjóri
Jónas Pálsson, sjómaður Róbert Þorláksson, sjómaður Anna Guðjónsdóttir, kennari Þórhildur Hr. Þorgeirsdóttir, verkakona
Sigrún Gunnarsdóttir, húsmóðir Kolbrún Þorsteinsdóttir, verslunarmaður Guðmundur Björnsson, verkamaður Albert Leónardsson, skipstjóri
Helgi Hólmsteinsson, skipstjóri Valur Einarsson, verkamaður Stefán Hjaltason, sjómaður Þóra Bjarney Guðmundsdóttir, húsmóðir
Stefanía Snorradóttir, húsmóðir Aðalbjörg Pétursdóttir, skrifstofumaður Agnar Indriðason, skipstjóri Guðmundur Einarsson, sjómaður
Guðni Oddgeirsson, verkstjóri Þorbjörg Snorradóttir, húsmóðir Aðalsteinn Sigvaldason, sjómaður Óskar Smári Haraldsson, rafvirki
Björn Hólmsteinsson, oddviti Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsmóðir Kristín Haraldsdóttir, húsmóðir Þórdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 15.5.1982, Dagur 6.5.1982, Norðurland 5.5.1982 og Þjóðviljinn 21.4.1982.