Langanesbyggð 2014

Í framboði voru þrír listar. L-listi Framtíðarlistans, N-listi Nýs afls og U-listinn.

U-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Framtíðarlistinn 2 og Nýtt afl 2. Nýtt afl vann annan mann sinn í hreppsnefndina á hlutkesti við fjórða mann U-lista.

Úrslit

Langanesbyggð

Langanesbyggð Atkv. % F.
L-listi Framtíðarlistinn 101 32,16% 2
N-listi Nýtt afl 71 22,64% 2
U-listi U-listinn 142 45,21% 3
Samtals gild atkvæði 314 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 3,68%
Samtals greidd atkvæði 326 87,66%
Á kjörskrá 372
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Siggeir Stefánsson (U) 142
2. Þorsteinn Ægir Egilsson (L) 101
3. Halldóra Jóh. Friðbergsdóttir (U) 71
4. Hilma Steinarsdóttir (N) 71
5. Hulda Kristín Baldursdóttir (L) 51
6. Björn Guðmundur Björnsson (U) 47
7. Reynir Atli Jónsson (N) 36
Næstir inn vantar
Karl Ásberg Steinsson (U) 1
Gunnólfur Lárusson (L) 42

Framboðslistar

L-listi Framtíðarlistans N-listi Nýs afls U-listinn
1. Þorsteinn Ægir Egilsson, íþróttakennari og neyðarflutningam. 1. Hilma Steinarsdóttir, nemi og kennari 1. Siggeir Stefánsson, framleiðslustjóri
2. Hulda Kristín Baldursdóttir, starfsmaður íþróttahúss 2. Reynir Atli Jónsson, reiðkennari 2. Halldóra Jóhanna Friðbergsdóttir, leikskólastjóri
3. Gunnólfur Lársson, vertaki og sveitarstjórnarmaður 3. Dagrún Þórisdóttir, bóndi 3. Björn Guðmundur Björnsson, verkstjóri
4. Halldór Rúnar Stefánsson, útgerðarmaður 4. Aneta Potrykus, gjaldkeri 4. Karl Ásberg Steinsson, bifvélavirki
5. Magnús Elíasson, sjómaður 5. Þorstenn Vilberg Þórisson, atvinnubílstjóri 5. Steinunn Leósdóttir, leiðbeinandi
6. Steinunn Anna Halldórsdóttir, hrossaræktarráðunautur 6. Sóley Indriðadóttir, forstjóri 6. Vilborg Stefánsdóttir, kerfisfræðingur
7. Oddný S. Kristjánsdóttir, dagforeldri 7. Heiðrún Óladóttir, verkefnastjóri 7. Ævar Rafn Marinósson, bóndi
8. Sölvi Steinn Ólason, húsvörður 8. Ívar Þór Jónsson, vélstjóri 8. Nanna S. Höskuldsdóttir, matráður
9. Albert Sigurðsson, járnsmiður 9. Kristín Heimisdóttir, háskólanemi 9. Magdalena Zawodna, leikskólakennari
10. Jósteinn Hermundsson, smiður 10. Jón H. Marinósson, sjómaður 10. Sigríður Ósk Indriðadóttir, leiðbeinandi
11. Gísli Jónsson, verkamaður 11. Guðmundur Jóhannsson, skipstjóri 11. Aðalbjörn Arnarsson, vélamaður
12. Maríus Halldórsson, bóndi og búfræðingur 12. Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, verkefnastjóri 12. Ólöf Kristín Arnmundsdóttir, útgerðarmaður
13. Þórarinn Björnsson, eldri borgari 13. Ari Sigfús Úlfsson, verkamaður 13. Sólveig Sveinbjörnsdóttir, flugupplýsingafulltrúi
14. Líney Sigurðardóttir, heilbrigðisstarfsmaður 14. Rafn Jónsson, verksmiðjustjóri