Akureyri 1958

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðubandalagið 2 bæjarfulltrúa (eins og Sósíalistaflokkurinn hafði) og Alþýðuflokkurinn 1 bæjarfulltrúa. Þjóðvarnarflokkurinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 1954 bauð ekki fram.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 556 14,03% 1
Framsóknarflokkur 980 24,72% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.631 41,15% 5
Alþýðubandalag 797 20,11% 2
Samtals gild atkvæði 3.964 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 48 1,20%
Samtals greidd atkvæði 4.012 85,34%
Á kjörskrá 4.701
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Jónas G. Rafnar (Sj.) 1.631
2. Jakob Frímannsson (Fr.) 980
3. Jón G. Sólnes (Sj.) 816
4. Björn Jónsson (Abl.) 797
5. Bragi Sigurjónsson(Alþ.) 556
6. Helgi Pálsson (Sj.) 544
7. Guðmundur Guðlaugsson (Fr.) 490
8. Árni Jónsson (Sj.) 408
9. Jón B. Rögnvaldsson (Abl.) 399
10. Stefán Reykjalín (Fr.) 327
11. Gísli Jónsson (Sj.) 326
Næstir inn  vantar
Albert Sölvason (Alþ.) 97
Jón Ingimarsson (Abl.) 182
Gísli Konráðsson (Fr.) 325

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Jónas G. Rafnar, lögfræðingur Björn Jónsson, alþingismaður
Albert Sölvason, járnsmiður Guðmundur Guðlaugsson, forseti bæjarstjórnar Jón G. Sólnes, bankafulltrúi Jón B. Rögnvaldsson, bílstjóri
Jón M. Árnason, vélstjóri Stefán Reykjalín, byggingameistari Helgi Pálsson, erindreki Jón Ingimarsson, form.Iðju fél.verksmiðjufólks
Torfi Vilhjálmsson, verkamaður Gísli Konráðsson, framkvæmdastjóri Árni Jónsson, tilraunastjóri Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri
Þorsteinn Svanlaugsson, bifreiðastjóri Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Gísli Jónsson, menntaskólakennari Tryggvi Helgason, form.Sjómannaf. Akureyrar
Guðmundur Ólafsson, sjómaður Richard Þórólfsson, verksmiðjustjóri Jón H. Þorvaldsson, byggingameistari Guðrún Guðvarðardóttir, frú
Anna Helgadóttir, frú Sigríður Árnadóttir, frú Bjarni Sveinsson, múrarameistari Baldur Svanlaugsson, bifreiðasmiður
Þórir Björnsson, vélstjóri Lárus Haraldsson, pípulagningamaður Gunnar H. Kristjánsson, kaupmaður Gunnar Óskarsson, byggingameistari
Sigurður Rósmundsson, sjómaður Baldur Halldórsson, bóndi Árni Böðvarsson, verkamaður Jóhann Indriðason, járnsmiður
Höskuldur Helgason, bifreiðastjóri Helga Jónsdóttir, frú Ragnar Steinbergsson, bankafulltrúi Hjörleifur Hafliðason, iðnverkamaður
Stefán Snæbjörnsson, rennismiður Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Ingibjörg Halldórsdóttir, frú Ólafur Daníelsson, sjómaður
Árni Árnason, iðnverkamaður Gunnbjörn Arnljótsson, verkamaður Magnús Björnsson, bankaritari Hannes Jóhannsson, verkamaður
Stefán Þórarinsson, húsgagnasmiður Skafti Áskelsson, framkvæmdastjóri Kristján Jónsson, fulltrúi Sverrir Georgsson, verkamaður
Valdimar Jónsson, stýrimaður Ingvi Rafn Jóhannsson, rafvirki Gunnhildur Ryel, frú Haraldur Bogason, bílstjóri
Hjörtur L. Jónsson, skólastjóri Björn Guðmundsson, lögregluþjónn Steindór Jónsson, skipstjóri Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskólakennari
Hanna Hallgrímsdóttir, frú Arnþór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sigurður Guðlaugsson, rafvirki Svanlaugur Ólafsson, bifvélavirki
Jón Sigurðsson, sjómaður Ingólfur Kristinsson, sundlaugarvörður Elínborg Jónsdóttir, frú Ingólfur Árnason, rafveitustjóri
Jón Hallgrímsson, verkamaður Hjörtur Gíslason, verkamaður Einar Kristjánsson, forstjóri Jóhannes Hermundsson, trésmiður
Árni Magnússon, járnsmiður Erlingur Davíðsson, ritstjóri Jakob Ó. Pétursson, ritstjóri Margrét Magnúsdóttir, frú
Þorvaldur Jónsson, skrifstofumaður Ármann Dalmannsson, skógarvörður Kristján Pálsson, verkamaður Rósberg G. Snædal, rithöfundur
Árni Þorgrímsson, verkamaður Hallur Sigurbjörnsson, skattstjóri Guðmundur Jörundsson, útgerðarmaður Stefán Bjarman, framkvæmdastjóri
Friðjón Skarphéðinsson, alþingismaður Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri Indriði Helgason, rafvirkjameistari Elísabet Eiríksdóttir, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.12.1957, Alþýðumaðurinn 28.12.1957, 7.1.1958, 14.1.1958, Dagur 4.1.1958, 8.1.1958, Íslendingur 4.1.1958, 10.1.1958, Morgunblaðið 4.1.1958, Tíminn 4.1.1958, Verkamaðurinn 10.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.