Ólafsfjörður 1970

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Önnur framboð hlutu 1 bæjarfulltrúa hvert. Framsóknarflokk vantaði aðeins þrjú atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

olafsfj1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 108 19,01% 1
Framsóknarflokkur 123 21,65% 1
Sjálfstæðisflokkur 251 44,19% 4
Alþýðubandalag 86 15,14% 1
Samtals gild atkvæði 568 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 2 0,35%
Samtals greidd atkvæði 570 92,99%
Á kjörskrá 613
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásgrímur Hartmannsson (D) 251
2. Jakob Ágústsson (D) 126
3. Ármann Þórðarson (B) 123
4. Hreggviður Hermannsson (A) 108
5. Björn Þór Ólafsson (G) 86
6. Haraldur Þórðarson (D) 84
7. Kristinn G. Jóhannsson (D) 63
Næstir inn vantar
Stefán B. Ólafsson (B) 3
Huld Kristjánsdóttir (A) 18
Bragi Halldórsson (G) 40


Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir Ármann Þórðarson, kaupfélagsstjóri Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri Björn Þór Ólafsson, íþróttakennari
Huld Kristjánsdóttir, húsmóðir Stefán B. Ólafsson, múrarameistari Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Bragi Halldórsson, bæjarfulltrúi
Sigurður Jóhannsson, sjómaður Vigfús S. Gunnlaugsson, byggingameistari Haraldur Þórðarson, framkvæmdastjóri Magnús Magnússon, tónlistarkennari
Sigurður R. Ingimundarson, bifreiðastjóri Nývarð Jónsson, bóndi Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri Líney Jónasdóttir, varaform.Verkal.f.Einingar
Kristján Ásgeirsson, skipstjóri Gunnlaugur Magnússon, byggingameistari Magnús Gamalíesson, útgerðarmaður Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Jón Steinsson, verkstjóri Sumarrós Helgadóttir, húsfreyja Sigvaldi Þorleifsson, útgerðarmaður Halldór Kristinsson, útgerðarmaður
Þorsteinn M. Einarsson, skipstjóri Valgeir Ásbjarnarson, mjólkursamlagsstjóri Ásgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri Guðrún E. Víglundsdóttir, húsmóðir
Stefán Kr. Ólafsson, iðnaðarmaður Gylfi Jóhannsson, sjómaður Guðmundur Þór Benediktsson, fulltrúi Víglundur Pálsson, sjómaður
Sæmundur Ólafsson, síldarmatsmaður Ingvi Guðmundsson, iðnverkamaður Júlíus Magnússon, sjómaður Sæmundur Ólafsson, verkamaður
Árni Gunnlaugsson, verkamaður Konráð Gottliebsson, bóndi Jónmundur Stefánsson, umboðsmaður Ragnar Axelsson, sjómaður
Guðmundur Jónsson, verkamaður Guðmundur Gíslason, verkstjóri Ingibjörg Guðmundsdóttir, frú Viðar Vilhjálmsson
Ólafur Sæmundsson, verkamaður Gunnar Eiríksson, bóndi Einar Þórarinsson, vélsmiður Magnús Sigursteinsson
Trausti Aðalsteinsson, sjómaður Sveinn Stefánsson, bóndi Garðar Guðmundsson, skipstjóri Sveinbjörn Axelsson
Jón Ingimarsson, verkamaður Björn Stefánsson, skólastjóri Þorsteinn Jónsson, vélsmiður Víglundur Nikulásson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðumaðurinn 8.5.1970, Dagur 29.4.1970, Íslendingur-Ísafold 18.4.1970, Morgunblaðið 22.4.1970, Tíminn 26.4.1970 og Þjóðviljinn 21.4.1970.

%d bloggurum líkar þetta: