Grundarfjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Samstöðu.

Samstaða fékk 4 bæjarfulltrúa, vann einn af Sjálfstæðisflokknum og fékk meirihluta, en Sjálfstæðisflokkurinn fékk 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
D-listi 235 3 44,42% -1 -5,86% 4 50,28%
L-listi 294 4 55,58% 1 5,86% 3 49,72%
529 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 8 1,44%
Ógildir 17 3,07%
Greidd 554 90,08%
Kjörskrá 615
Bæjarfulltrúar
1. Sigurborg Hannesdóttir (L) 294
2. Þórður Magnússon (D) 235
3. Gísli Ólafsson (L) 147
4. Rósa Guðmundsdóttir (D) 118
5. Ásthildur Erlingsdóttir (L) 98
6. Þórey Jónsdóttir (D) 78
7. Eyþór Garðarsson (L) 74
 Næstur inn:
vantar
Runólfur Guðmundsson (D) 60

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra

1 Þórður Magnússon Grundargata 84 framkvæmdastjóri
2 Rósa Guðmundsdóttir Grundargata 69 viðskiptafræðingur
3 Þórey Jónsdóttir Sæból 20 skrifstofustjóri
4 Runólfur Guðmundsson Fagurhóll 6 f.v. skipstjóri
5 María Ósk Ólafsdóttir Grundargata 67 grunnskólakennari
6 Ásgeir Valdimarsson Sæból 34 framkvæmdastjóri
7 Gústav Axel Gústavsson Fagurhólstún 15 sjúkraflutningamaður
8 Hólmfríður Hildimundardóttir Fagurhóll 6a rekstrarfræðingur
9 Guðni Guðnason 56 Grundargata pípulagningarmeistari
10 Sigríður Guðbjörg Arnardóttir Grundargata 69 deildarstjóri
11 Hafdís Fjóla O. Bjarnadóttir Eyrarvegur 3 förðunarfræðingur
12 Ragnar Alfreðsson Sæból 41 sjómaður
13 Unnur Birna Þórhallsdóttir Grundargata 18 grunnskólakennari
14 Hrólfur Hraundal Fellasneið 1 vélviki

L-listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu

1 Sigurborg Kr. Hannesdóttir Fagurhóll 8a ráðgjafi
2 Gísli Ólafsson Hellnafell 6 hótelsstjóri
3 Ásthildur Erlingsdóttir Hlíðarvegur 14 læknaritari
4 Eyþór Garðarsson Grundargata 74 bílvirki
5 Guðrún Jóna Jósefsdóttir Grundargata 68 fjármálastjóri
6 Ólafur Tryggvason Grundargata 62 húsasmíðameistari
7 Þorbjörg Guðmundsdóttir Grundargata 43 kennari
8 Sigurður Ólafur Þorvarðarson Gröf 1 skipstjóri
9 Una Ýr Jörundsdóttir Hlíðarvegur 11 framhaldsskólakennari
10 Sædís Alda Karlsdóttir Hamrahlíð 5 háskólanemi
11 Sólrún Guðjónsdóttir Nesvegi 3 framhaldsskólakennari
12 Helena María Jónsdóttir Stolzenwald Eyrarvegur 25 verslunarmaður
13 Sölvi Óskarsson Nesvegi 9 framhaldsskólanemi
14 Hallur Pálsson Naust bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.