Ísafjörður 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Bæjarfulltrúatala flokkanna var óbreytt.  Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 4 bæjarfulltrúa hvor og Sósíalistaflokkur 1.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 690 48,52% 4
Sjálfstæðisflokkur 585 41,14% 4
Sósíalistaflokkur 147 10,34% 1
Samtals gild atkvæði 1.422 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 34 2,34%
Samtals greidd atkvæði 1.456 92,56%
Á kjörskrá 1.573
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Birgir Finnsson (Alþ.) 690
2. Matthías Bjarnson (Sj.) 585
3. Guðmundur G. Kristjánsson (Alþ.) 345
4. Baldur Johnsen (Sj.) 293
5. Grímur Kristgeirsson (Alþ.) 230
6. Marzelíus Bernharðsson (Sj.) 195
7. Jón H. Guðmundsson (Alþ.) 173
8. Haraldur Steinþórsson (Sós.) 147
9. Símon Helgason (Sj.) 146
Næstir inn  vantar
Hannibal Valdimarsson (Alþ.) 42
Haraldur Guðmundsson (Sós.) 146

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Birgir Finnsson, forstjóri Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri Haraldur Steinþórsson, kennari
Guðmundur G. Kristjánsson, formaður Baldurs Baldur Johnsen, héraðslæknir Haraldur Guðmundsson, skipstjóri
Grímur Kristgeirsson, rakarameistari Marzelíus Bernharðsson, skipasmíðameistari Guðmundur Gunnlaugsson, sjómaður
Jón H. Guðmundsson, form.Sjómannafél. Símon Helgason, hafnarvörður Haraldur Stígsson, verkamaður
Hannibal Valdimarsson, skólastjóri Kjartan J. Jóhannsson, læknir Brynjólfína Jensen, húsfrú
Björgvin Sighvatsson, varaform.Baldurs Ásberg Sigurðsson, lögfræðingur Jón Jónsson, verkamaður
Marías Þ. Guðmundsson, formaður FUJ Kristján Tryggvason, klæðskerameistari Helgi Ketilsson, vélstjóri
Eyjólfur Jónsson, skrifstofumaður Iðunn Eiríksdóttir, frú Lúðvík Kjartansson, sjómaður
Stefán Stefánsson, skósmiður Ragnar Bárðarson, byggingameistari Halldór Ólafsson, bókavörður
Marías Þorvaldsson, netagerðarmaður Ragnar Jóhannsson, skipstjóri Kristín Einarsdóttir, húsfrú
Pétur Pétursson, netagerðarmaður Borghildur Magnúsdóttir, frú Svanberg Sveinsson, málari
Haraldur Jónsson, skrifstofumaður Guðmundur B. Albertsson, verkamaður Steinar Steinsson, skipasmiður
Jón Egilsson, form.Vélstjórafél. Ísafj. Jónas Guðjónsson, húsgagnasmíðameistari Gunnar Guðmundsson, verslunarmaður
Guðmundur Guðjónsson, vélstjóri Elín Jónsdóttir, ljósmóðir Guðmundur M. Guðmundsson, verkamaður
Helgi Halldórsson, múarari Hálfdán Bjarnason, trésmíðameistari Baldvin Árnason, kennari
Óli Sigmundsson, skipasmiður Samúel Jónsson, smjörlíksgerðarmaður Óskar Brynjólfsson, verkamaður
Gunnlaugur O. Guðmundsson, póstmaður Elías J. Pálsson, forstjóri Guðmundur Árnason, kennari
Jón H. Sigmundsson, húsasmíðameistari Sigurður Bjarnason, alþingismaður Kristinn D. Guðmundsson, skrifstofumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.1.1950, Morgunblaðið 5.1.1950, Skutull 7.1.1950, Skutull 13.1.1950, Vesturland 5.1.1950, Vesturland 12.1.1950 og Þjóðviljinn 5.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: