Reykjavík 1911

Jón Þorkelsson og Magnús Blöndal sem kjörnir voru 1908 féllu báðir. Lárus H. Blöndal var þingmaður Snæfellinga 1900-1908 og konungskjörinn þingmaður 1908-1911

1911 Atkvæði Hlutfall
Lárus H. Bjarnason, prófessor 924 55,07% kjörinn
Jón Jónsson Aðils, dósent 874 52,09% kjörinn
Jón Þorkelsson, landsskjalavörður 653 38,92%
Magnús Blöndal, trésmiður 651 38,80%
Halldór Daníelsson, yfirdómari 172 10,25%
Guðmundur Finnbogason, rithöfundur 82 4,89%
3.356
Gild atkvæði samtals 1.678
Ógildir atkvæðaseðlar 54 3,12%
Greidd atkvæði samtals 1.732 77,36%
Á kjörskrá 2.239

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: