Rangárþing ytra 2014

Í framboði voru tveir listar. Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál og D-listi Sjálfstæðisflokks.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum.

Úrslit

Rangytra

Rangárþing ytra Atkv. % F. Breyting
Á-listi Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 403 46,06% 3 -11,79% -1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 472 53,94% 4 11,79% 1
Samtals gild atkvæði 875 100,00% 7
Auðir og ógildir 45 4,89%
Samtals greidd atkvæði 920 79,86%
Á kjörskrá 1.152
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Ágúst Sigurðsson (D) 472
2. Yngvi Karl Jónsson (Á) 403
3. Þorgils Torfi Jónsson (D) 236
4. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir (Á) 202
5. Sólrún Helga Guðmundsdóttir (D) 157
6. Sigrún Hrund Oddsdóttir (Á) 134
7. Haraldur Eiríksson (D) 118
Næstur inn vantar
Steindór Tómasson (Á) 70

Framboðslistar

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Yngvi Karl Jónsson, forstöðumaður 1. Ágúst Sigurðsson, bóndi og erfðafræðingur
2. Margrét Harpa Guðsteinsdóttir, matráður og bóndi 2. Þorgils Torfi Jónsson, framkvæmdastjóri
3. Sigrún H. Oddsdóttir, leiðbeinandi 3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir, móttökuritari
4. Steindór Tómasson, lagerstjóri og sveitarstjórnarmaður 4. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri
5. Magnús Hrafn Jóhannsson, sviðsstjóri og sveitarstjórnarmaður 5. Anna María Kristjánsdóttir, bóndi
6. Yngvi Harðarson, vélstjóri 6. Heimir Hafsteinsson, húsasmíðameistari
7. Jóhanna Hlöðversdóttir, háskólanemi 7. Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður
8. Borghildur Kristinsdóttir, bóndi 8. Sævar Jónsson, húsasmiður
9. Unnur Lilja Bjarnadóttir, háskólanemi 9. Hjördís Guðrún Brynjarsdóttir, sjúkraþjálfari
10. Jóhann Björnsson, kjötiðnaðarmaður 10. Kristinn Guðnason, bóndi
11. Guðjón Gestsson, háskólanemi 11. Helena Kjartansdóttir, þjónustufulltrúi
12. Magdalena Przewlocka, grunnskólakennari 12. Hjalti Tómasson, verkamaður
13. Mohammad Azfar Karim, grunnskólakennari 13. Hugrún Pétursdóttir, markaðsfulltrúi
14. Ingi Hlynur Jónsson, deildarstjóri 14. Drífa Hjartardóttir, sveitarstjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
1. Ágúst Sigurðsson, bóndi og erfðafræðingur 221
2. Þorgils Torfi Jónsson, framkvæmdastjóri 101
3. Sólrún Helga Guðmundsdóttir, móttökuritari 148
4. Haraldur Eiríksson, fjármálastjóri 155
5. Anna María Kristjánsdóttir, bóndi 196
6.Heimir Hafsteinsson, húsasmíðameistari 169
7. Sindri Snær Bjarnason, sundlaugarvörður 164
8. Sævar Jónsson, húsasmiður 147