Reykjavík 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalagsins. Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum og hlaut 8 borgarfulltrúa og tapaði einum til Alþýðuflokksins sem hlaut 2. Framsóknarflokkurinn halut 2 fulltrúa og Alþýðubandalagið 3.

Gils Guðmundsson sem leiddi sameiginlegan lista Þjóðavarnarflokks og Málfundarfélags Jafnaðarmanna 1962 tók sæti neðarlega á lista Alþýðubandalagsins. Bárður Daníelsson sem var bæjarfulltrúi Þjóðvarnarflokksins 1954-1958 og leiddi listann 1958  var í 4. sæti hjá Alþýðuflokknum.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 5.679 14,57% 2 3,67% 1
Framsóknarflokkur 6.714 17,22% 2 4,27% 0
Sjálfstæðisflokkur 18.929 48,55% 8 -4,30% -1
Alþýðubandalag 7.668 19,67% 3 2,86% 0
Samtals gild atkvæði 38.990 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 852 2,14%
Samtals greidd atkvæði 39.842 88,93%
Á kjörskrá 44.801
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Geir Hallgrímsson (Sj.) 18.929
2. Auður Auðuns (Sj.) 9.465
3. Guðmundur Vigfússon (Ab.) 7.668
4. Einar Ágústsson (Fr.) 6.714
5. Gísli Halldórsson (Sj.) 6.310
6. Óskar Hallgrímsson (Alþ.f.) 5.679
7. Úlfar Þórðarson (Sj.) 4.732
8. Sigurjón Björnsson (Ab.) 3.834
9. Gunnar Helgason (Sj.) 3.786
10.Kristján Benediktsson (Fr.) 3.357
11.Þórir Kr. Þórðarson (Sj.) 3.155
12.Páll Sigurðsson (Alþ.f.) 2.840
13.Bragi Hannesson (Sj.) 2.704
14.Jón Snorri Þorleifsson (Ab.) 2.556
15.Birgir Ísl. Gunnarsson (Sj.) 2.366
Næstir inn:  vantar
Sigríður Thorlacius (Fr.) 385
Björgvin Guðmundsson (Alþ.f.) 1.420
Guðmundur J. Guðmundsson (Ab.) 1.797

Samkvæmt Mánudagsblaðinu var Styrmir Gunnarsson í 9. sæti Sjálfstæðisflokksins mest strikaður út eða í „hundraðatali“ eins og segir í blaðinu.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalag
1. Óskar Hallgrímsson 1. Einar Ágústsson 1. Geir Hallgrímsson 1. Guðmundur Vigfússon
2. Páll Sigurðsson 2. Kristján Benediktsson 2. Auður Auðuns 2. Sigurjón Björnsson
3. Björgvin Guðmundsson 3. Sigríður Thorlacius 3. Gísli Halldórsson 3. Jón Snorri Þorieifsson
4. Bárður Daníelsson 4. Óðinn Rögnvaldsson 4. Úlfar Þórðarson 4. Guðmundur J. Guðmundsson
5. Jóhanna Sigurðardóttir 5. Guðmundur Gunnarsson 5. Gunnar Helgason 5. Guðrún Helgadóttir
6. Eiður Guðnason 6. Gunnar Bjarnason 6. Þórir Kr. Þórðarson 6. Jón Baldvin Hannibalsson
7. Jónína M. Guðjónsdóttir 7. Kristján Friðriksson 7. Bragi Hannesson 7. Björn Ólafsson
8. Guðmundur Magnússon 8. Daði Ólafsson 8. Birgir ísl. Gunnarsson 8. Svavar Gestsson
9. Óskar Guðnason 9. Halldóra Sveinbjörnsdóttir 9. Styrmir Gunnarsson 9. Böðvar Pétursson
10. Sigfús G. Bjarnason 10. Rafn Sigurvinsson 10 Sverrir Guðvarðsson 10. Adda Bára Sigfúsdóttir
11. Þóra Einarsdóttir 11. Gísli ísleifsson 11. Þorbjörn Jóhannesson 11. Þórarinn Guðnason
12. Jónas S. Ástráðsson 12. Dýrmundur Ólafsson 12. Kristín Gústafsdóttir 12. Höskuldur Skarphéðinsson
13. Þormóður Ögmundsson 13. Þröstur Sigtryggsson 13. Runólfur Pétursson 13. Björn Th. Björnsson
14. Torfi Ingólfsson 14. Einar Eysteinsson 14. Kristján J. Gunnarsson 14. Guðjón Jónsson
15. Emilía Samúelsdóttir 15. Bjarni Bender Róbertsson 14. Sveinn Helgason 15. Helgi Guðmundsson
16. Ögmundur Jónsson 16. Þuríður Vilhelmsdóttir 16. Magnús L. Sveinsson 16. Birgitta Guðmundsdóttir
17. Þórunn Valdimarsdóttir 17. Richard Sigurbaldursson 17. Sigurlaug Bjarnadóttir 17. Bergmundur Guðlaugsson
18. Ásgrímur Björnsson 18. Jón Guðnason 18. Páll Flygenring 18. Bolli Ólafsson
19. Ingólfur R. Jónasson 19. Guðný Laxdal 19. Hilmar Guðlaugsson 19. Arnar Jónsson
20. Einar Gunnar Bollason 20. Jón Jónasson 20. Guðmundur Guðmundsson 20. Haraldur Steinþórsson
21. Eyjólfur Sigurðsson 21. Áslaug Sigurgrímsdóttir 21. Ingvar Vilhjálmsson 21 Baldur Bjarnason
22. Svanhvít Thorlacius 22. Ásbjörn Pálsson 22. Friðleifur I. Friðrikssón 22. Sólveig Einarsdóttir
23. Siguroddur Magnússon 23. Lárus Sigfússon 23. Björgvin Schram 23. Jóhann J. E. Kúld
24. Njörður Njarðvík 24. Kristinn J. Jónsson 24. Sigurður Samúelsson 24. Guðrun Guðvarðardóttir
25. Jón Viðar Tryggvason 25. Böðvar Steinþórsson 25. Guðmundur Sigurjónsson 25. Einar Laxness
26. Bogi Sigurðsson 26. Jón Kristinsson 26. Magnús J. Brynjólfsson 26. Ida Ingólfsdóttir
27. Ólafur Hansson 27. Markús Stefánsson 27. Kristján Aðalsteinsson 27 Magnús Torfi ólafsson
28. Soffía Ingvarsdóttir 28. Anna Tyrfingsdóttir 28. Gróa Pétursdóttir 28. Gils Guðmundsson
29. Jóhanna Egilsdóttir 29. Egill Sigurgeirsson 29. Páll ísólfsson 29 Sigurður Thoroddsen
30. Jón Axel Pétursson 30. Björn Guðmundsson 30. Bjarni Benediktsson 30. Alfreð Gíslason

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing Yfirkjörstjórnar í Reykjavík og Mánudagsblaðið 30. maí 1966