Hólmavík 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Almennra borgara og Sameinaðra borgara. Framsóknarflokkur og Almennir borgarar hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Almennir borgarar 1.

Úrslit

holmavik

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 111 39,22% 2
Almennir borgarar 72 25,44% 1
Sameinaðir borgarar 100 35,34% 2
Samtals gild atkvæði 283 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 8 2,75%
Samtals greidd atkvæði 291 87,39%
Á kjörskrá 333
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Haraldur V. A. Jónsson (B) 111
2. Birna S. Richardsdóttir (S) 100
3. Eysteinn Gunnarsson (H) 72
4. Elfa Björk Bragadóttir (B) 56
5. Daði Guðjónsson (S) 50
Næstir inn vantar
Jónína G. Gunnarsdóttir (H) 29
Höskuldur Birkir Erlingsson (B) 40

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks H-listi Almennra borgara S-listi Sameinaðra borgara
Haraldur V. A. Jónsson Eysteinn Gunnarsson Birna S. Richarsdóttir
Elfa Björk Bragadóttir Jónína G. Gunnarsdóttir Daði Guðjónsson
Höskuldur Birkir Erlingsson Már Ólafsson Kristinn Skúlason
Hlíf Hrólfsdóttir Indriði Aðalsteinsson Karl Þór Björnsson
Sigfús Ólafsson Rósmundur Númason Dagný Júlíusdóttir
vantar… vantar… vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og DV 22.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: