Hellissandur 1954

Í framboði voru listi Óháðra borinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sósíalistaflokki, listi Sjálfstæðisflokks og listi óháðra verkamanna, sjómanna og bænda. Listi óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listi óháðra verkamanna, sjómanna og bænda engan.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 94 50,54% 3
Sjálfstæðisflokkur 78 41,94% 2
Óháðir verkamenn,
sjómenn og bændur 14 7,53% 0
Samtals gild atkvæði 186 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 3,63%
Samtals greidd atkvæði 193 87,73%
Á kjörskrá 220
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Skúli Alexandersson (Óh.) 94
2. Sveinbjörn Benediktsson (Sj.) 78
3. Snæbjörn Einarsson (Óh.) 47
4. Björn Kristjánsson (Sj.) 39
5. Teitur Þorleifsson (Óh.) 31
Næstir inn vantar
Rögnvaldur Ólafsson (Sj.) 17
(Óh.v.s.b.) 18

Framboðslistar

Listi óháðra (Alþ.fl.Framsókn/Sós.fl.) Sjálfstæðisflokkur Óháðir verkamenn, sjómenn og bændur
Skúli Alexandersson, verslunarmaður Sveinbjörn Benediktsson, símstöðvarstjóri vantar
Snæbjörn Einarsson, skipstjóri Björn Kristjánsson, oddviti
Teitur Þorleifsson, skólastjóri Rögnvaldur Ólafsson, framkvæmdastjóri
Ársæll Jónsson, bóndi Benedikt S. Benediktsson, kaupmaður
Júlíus Þórarinsson, verkamaður Kristján Guðmundsson, bílstjóri
Guðmundur Einarsson Þorkell Guðmundsson, skipstjóri
Eggert Eggertsson Magnús Arngrímsson, útgerðarmaður
Kristófer Snæbjörnsson Kristján Hafliðason, smiður
Sumarliði Andrésson Lárus Dagbertsson, verkamaður
Matthías Pétursson Hjörtur Jónsson, hreppsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.1.1954, 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 13.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 13.1.1954, 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 7.1.1954, 2.2.1954.

%d bloggurum líkar þetta: