Húnavatnssýsla 1919

Þórarinn Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1905-1908 og þingmaður Húnvetninga 1911-1913 og frá 1916. Guðmundur Ólafsson var þingmaður Húnavatnssýslu frá 1914.

1919 Atkvæði Hlutfall
Guðmundur Ólafsson, bóndi (Fr.) 459 62,03% kjörinn
Þórarinn Jónsson, hreppstjóri (Heim) 405 54,73% kjörinn
Jakob H. Líndal, bóndi (Fr.) 337 45,54%
Eggert Levy, hreppstjóri (Heim) 279 37,70%
1.480
Gild atkvæði samtals 740
Ógildir atkvæðaseðlar 22 2,89%
Greidd atkvæði samtals 762 49,00%
Á kjörskrá 1.555

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.