Vopnafjörður 1970

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Verkalýðsfélags Vopnafjarðar og Óháðra kjósenda sem sagður var klofningslisti frá Verkalýðsfélaginu. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og var 6 atkvæðum frá því að ná inn sínum fjórða manni. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Verkalýðsfélagið hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði tveimur. Óháðir kjósendur hlutu einn hreppsnefndarmann en þeir voru nýtt framboð.

Úrslit

vopn1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 167 44,18% 3
Sjálfstæðisflokkur 91 24,07% 2
Verkalýðsfélagið 77 20,37% 1
Óháðir kjósendur 43 11,38% 1
Samtals gild atkvæði 378 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 1,82%
Samtals greidd atkvæði 385 85,94%
Á kjörskrá 448
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurjón Þorbergsson (B) 167
2. Jósef Guðjónsson (D) 91
3. Helgi Þórðarson (B) 84
4. Daði Vigfússon (H) 77
5. Víglundur Pálsson (B) 56
6. Antoníus Jónsson (D) 46
7. Gísli Jónsson (I) 43
Næstir inn vantar
Hreinn Sveinsson (B) 6
Steingrímur Sæmundsson (H) 10
Viktor Guðlaugsson (D) 39

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Verkalýðsfélags Vopnafjarðar I-listi Óháðra kjósenda
Sigurjón Þorbergsson, Vopnafirði Jósef Guðjónsson, bóndi, Strandhöfn Davíð Vigfússon, Vopnafirði Gísli Jónsson, Vopnafirði
Helgi Þórðarson, Vopnafirði Antóníus Jónsson, verkstjóri, Vopnafirði Steingrímur Sæmundsson Ástríður Helgadóttir
Víglundur Pálsson, Refsstað Viktor Guðlaugsson, skólastjóri Gunnar Sigmarsson Sigurður Sigurðsson
Hreinn Sveinsson Ásta Ólafsdóttir, húsfrú Sigurjón Jónsson Kristberg Einarsson
Ásgeir Sigurðsson Leifur Guðmundsson, bóndi Sveinn Sigurðsson Valur Guðmundsson
Magnús Björnsson Skúli Johnsen, héraðslæknir Bragi Dýrfjörð Björn Jónsson
Þorsteinn Þorgeirsson Gunnar Jónsson, kaupmaður Gunnar Ólafsson Júlíus Jónasson
Guðríður Jónsdóttir, húsfrú
Guðni Stefánsson, bóndi
Alexander Árnason, rafvirki
Ólafur Pétursson, bóndi
Jón Höskuldsson, símverkstjóri
Hilmar Jósefsson, búfræðingur
Tryggvi Gunnarsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 26.6.1970, Íslendingur-Ísafold 20.6.1970, 1.7.1970, Morgunblaðið 19.6.1970, 30.6.1970, Tíminn 30.6.1970 og Þjóðviljinn 30.6.1970.