Ísafjörður 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Sameiginlegi listi hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Frams.Alþýðub. 699 52,40% 5
Sjálfstæðisflokkur 635 47,60% 4
Samtals gild atkvæði 1.334 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 28 2,06%
Samtals greidd atkvæði 1.362 92,34%
Á kjörskrá 1.475
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Birgir Finnsson (Alþ./Fr./Abl.) 699
2. Matthías Bjarnason (Sj.) 635
3. Björgvin Sighvatsson (Alþ./Fr./Abl.) 350
4. Marsellíus Bernharðsson (Sj.) 318
5. Halldór Ólafsson (Alþ./Fr./Abl.) 233
6. Símon Helgason (Sj.) 212
7. Jón H. Guðmundsson (Alþ./Fr./Abl.) 175
8. Högni Þórðarson (Sj.) 159
9. Bjarni Guðbjörnsson (Alþ./Fr./Abl.) 140
Næstur inn vantar
Ásberg Sigurðsson (Sj.) 65

Framboðslistar

Listi Alþýðufl. Framsóknarfl. og Alþýðubandalags Listi Sjálfstæðisflokks
Birgir Finnsson, framkvæmdastjóri (A) Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri
Björgvin Sighvatsson, kennari (A) Marsellíus Bernharðsson, skipasmíðameistari
Halldór Ólafsson, bókavörður (G) Símon Helgason, hafnsögumaður
Jón H. Guðmundsson, skólastjóri (A) Högni Þórðarson, bankagjaldkeri
Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri (B) Ásberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Baldur Jónsson, framkvæmdastjóri (B) Jón Páll Halldórsson, fulltrúi
Pétur Pétursson, verkamaður (G) Kristján Tryggvason, klæðskerameistari
Guðmundur Árnason, kennari (G) Þorbjörg Bjarnadóttir, forstöðukona
Guðmundur Guðmundsson, hafnsögumaður (A) Maríus Helgason, umdæmisstjóri
Óli J. Sigmundsson, skipasmíðameistari (A) Einar B. Ingvarsson, bankaútibússtjóri
Matthías Jónsson, húsasmiður (A) Eyjólfur Bjarnason, rafvirkjameistari
Jón Magnússon, verkamaður (B) Albert Karl Sanders, skrifstofumaður
Konráð Jakobsson, skrifstofumaður (A) Kristján Guðjónsson, verkamaður
Jón Valdimarsson, vélsmiður (G) Ragnhildur Helgadóttir, frú
Guðbjarni Þorvaldsson, afgreiðslumaður (B) Gísli Jónsson, sjómaður
Þorsteinn Einarsson, bakari (G) Símon Olsen, útgerðarmaður
Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri (B) Jóhannes Þorsteinsson, rennismiður
Sigurður Jóhannsson, afgreiðslumaður (A) Úlfur Gunnarsson, læknir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.12.1957, Alþýðumaðurinn 7.1.1958, Ísfirðingur 11.1.1958. Morgunblaðið 22.12.1958, Skutull 6.1.1958, 15.1.1958, Tíminn 31.12.1957, Vesturland 10.1.1958 og Þjóðviljinn 31.12.1957.