Blönduós 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hélt meirihluta sínum í hreppsnefnd, þrátt fyrir að tapa einum fulltrúa til vinstri manna og hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi vinstri manna 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Vinstri menn 128 49,04% 2
Sjálfstæðisflokkur 133 50,96% 3
Samtals gild atkvæði 261 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,14%
Samtals greidd atkvæði 264 90,10%
Á kjörskrá 293
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Hermann Þórarinsson (Sj.) 133
2. Pétur Pétursson (v.m.) 128
3. Einar Evensen (Sj.) 67
4. Þórður Pálsson (v.m.) 64
5. Jón Ísberg (Sj.) 44
Næstur inn vantar
Sigfús Þorsteinsson (v.m.) 6

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi vinstri manna
Hermann Þórarinsson, hreppstjóri Pétur Pétursson, verslunarmaður
Einar Evensen, trésmiður Þórður Pálsson, verslunarmaður
Jón Ísberg, fulltrúi Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur
Einar Pétursson, rafvirki Lárus Jónsson, verkamaður
Ágúst Jónsson, bílstjóri Sveinbjörn Jónsson, verkstjóri
Ottó Finnsson, trésmiður
Svavar Pálsson, bílstjóri
Ari Jónsson, bílstjóri
Einar Guðlaugsson, verkamaður
Guðbrandur Ísberg, sýslumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.1.1958, Alþýðumaðurinn 28.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Nýi tíminn 30.1.1958, Þjóðviljinn 5.1.1958 og 28.1.1958 .