Biskupstungnahreppur 1990

Í framboði voru listi Óháðra, listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál og listi Lýðræðissinna. Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál hlutu 5 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og héldu meirihluta í hreppsnefndinni örugglega. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Lýðræðissinnar töpuðu sínum fulltrúa.

Úrslit

Biskupst

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 82 29,18% 2
Samstarfsm.um sveitarstj. 175 62,28% 5
Lýðræðissinnar 24 8,54% 0
Samtals gild atkvæði 281 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 4,75%
Samtals greidd atkvæði 295 85,76%
Á kjörskrá 344
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Einarsson (K) 175
2. Þorfinnur Þórarinsson (K) 88
3. Sveinn A. Sæland (H) 82
4. Ágústa Ólafsdóttir (K) 58
5. Anna Sigríður Þ. Snædal (K) 44
6. Drífa Kristjánsdóttir (H) 41
7. Guðmundur Ingólfsson (K) 35
Næstir inn vantar
1. maður L-lista 12
3. maður H-lista 24

Framboðslistar

H-listi Óháðra K-listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál L-listi Lýðræðissinna
Sveinn A. Sæland Gísli Einarsson vantar lista
Drífa Kristjánsdóttir Þorfinnur Þórarinsson
Ágústa Ólafsdóttir
Anna Sigríður Þ. Snædal
Guðmundur Ingólfsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: