Biskupstungnahreppur 1990

Í framboði voru listi Óháðra, listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál og listi Lýðræðissinna. Samstarfsmenn um sveitarstjórnarmál hlutu 5 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og héldu meirihluta í hreppsnefndinni örugglega. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Lýðræðissinnar töpuðu sínum fulltrúa.

Úrslit

Biskupst

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 82 29,18% 2
Samstarfsm.um sveitarstj. 175 62,28% 5
Lýðræðissinnar 24 8,54% 0
Samtals gild atkvæði 281 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 4,75%
Samtals greidd atkvæði 295 85,76%
Á kjörskrá 344
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Einarsson (K) 175
2. Þorfinnur Þórarinsson (K) 88
3. Sveinn A. Sæland (H) 82
4. Ágústa Ólafsdóttir (K) 58
5. Anna Sigríður Þ. Snædal (K) 44
6. Drífa Kristjánsdóttir (H) 41
7. Guðmundur Ingólfsson (K) 35
Næstir inn vantar
Sigurjón Kristinsson (L) 12
Jens Pétur Jóhannsson (H) 24

Framboðslistar

H-listi Óháðra K-listi Samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál L-listi Lýðræðissinna
Sveinn A. Sæland Gísli Einarsson Sigurjón Kristinsson
Drífa Kristjánsdóttir Þorfinnur Þórarinsson Jóhanna Lind Ásgeirsdóttir
Jens Pétur Jóhannsson Ágústa Ólafsdóttir Friðrik Sigurjónsson
Kristófer Tómasson Anna Sigríður Þ. Snædal Aðeins 3 voru á listanum
Ingólfur Guðnason Guðmundur Ingólfsson
Sigríður J. Sigurfinnsdóttir Kjartan Sveinsson
Vilborg Guðmundsdóttir Bjarni Kristinsson
Ragnar Lýðsson Guðný Rósa Magnúsdóttir
Sigríður Guttormsdóttir Páll Óskarsson
Gústaf Sæland Þórey Jónasdóttir
Helgi Guðmundsson Lára Jakobsdóttir
Jón Þór Þórólfsson Magnús Kristinsson
Hjalti Jakobsson Svavar Sveinsson
Sverrir Gunnarsson Hörður V. Sigurðsson

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Litli Bergþór 1.5.1990 og Morgunblaðið 29.5.1990.