Ölfushreppur 1986

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Framfarasinnar og listi Óháðra og vinstri manna borinn fram af Alþýðuflokki, Alþýðubandalagi og óháðum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Óháðir og vinstri menn hlutu 2 hreppsnefndarmenn og Framfarasinnar 1. 

Úrslit

ölfus

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 121 17,51% 1
Sjálfstæðisflokkur 249 36,03% 3
Framfarasinnar 147 21,27% 1
Óháðir og vinstri menn 174 25,18% 2
Samtals gild atkvæði 691 100,00% 7
       
Auðir seðlar og ógildir 29 4,03%  
Samtals greidd atkvæði 720 78,18%  
Á kjörskrá 921    
Kjörnir hreppsnefndarmenn  
1. Einar Sigurðsson (D) 249
2. Guðbjörn Guðbjörnsson (K) 174
3. Hrafnkell Karlsson (H) 147
4. Bjarni Jónsson (D) 125
5. Þórður Ólafsson (B) 121
6. Oddný Ríkharðsdóttir (K) 87
7. Grímur Markússon (D) 83
Næstir inn vantar
Guðmundur Baldursson (H) 20
Hjörtur B. Jónsson (B) 46
Ásberg Larenzínusson (K) 76

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi framfarasinna K-listi óháðra vinstri manna
Þórður Ólafsson, verkamaður Einar Sigurðsson, skipstjóri Hrafnkell Karlsson, bóndi Guðbjörn Guðbjörnsson, trésmiður
Hjörtur B. Jónsson, stöðvarstjóri Bjarni Jónsson, vélstjóri Guðmundur Baldursson, bóndi Oddný Ríkharðsdóttir, skrifstofumaður
Ingibjörg Ketilsdóttir, skrifstofumaður Grímur Markússon, vélgæslumaður Guðmundur Ingvarsson, bóndi Ásberg Larenzínusson, verkstjóri
Þorleifur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Birna Borg Sigurgeirsdóttir, verlsunarmaður Guðmundur Birgisson, bóndi Elínbjörg Jónsdóttir, skrifstofumaður
Hróðný Gunnarsdóttir, húsmóðir Halldór Rafn Ottósson, stýrimaður Þorlákur Kolbeinsson, bóndi Gunnar Þorsteinsson, netagerðarmaður
Sveinn Jónsson, skipstjóri Jón H. Sigmundsson, kennari Sigurður Hermannsson, bóndi Þorvaldur Eiríksson, útgerðarmaður
Baldur Loftsson, bifreiðastjóri Ármann Einarsson, nemi Runólfur Gíslason, bóndi Guðrún S. Sigurðardóttir, kennari
Hafdís Harðardóttir, afgreiðslumaður Hafsteinn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Sigurður Ragnarsson, bóndi Ása Bjarnadóttir, húsmóðir
Þorvarður Vilhjálmsson, vélstjóri Karl Sigmar Karlsson, framkvæmdastjóri Eyvindur Erlendsson, leikstjóri Stefán Jónsson
Hrönn Guðmundsdóttir, húsmóðir Jóhanna Óskarsdóttir, húsmóðir Jörundur Ákason, bókari Þórður Sigurvinsson, vélstjóri
Árni St. Hermannsson, verkstjóri Bjarni Eiríkur Sigurðsson, skólastjóri Ragnhildur Johnsdóttir, bóndi Einar Ármannsson, vélstjóri
Jón Eiríksson, trésmiður Hallfríður Höskuldsdóttir, verslunarmaður Siggeir Jóhannsson, bóndi Sigríður Stefánsdóttir, verkamaður
Árni Pálmason, bifreiðastjóri Ásta Júlía Jónsdóttir, húsmóðir Þrúður Sigurðardóttir, bóndi Grétar Þorsteinsson, viðgerðarmaður
Ketill Kristjánsson, verkamaður Kristín Lúðvíksdóttir, verslunarmaður Engilbert Hannesson, bóndi Edda Ríkharðsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Þórður Ólafsson, form.Verkal.f.Boðans
2. Hjörtur Jónsson, form.FUF í Árnessýslu
3. Ingibjörg Ketilsdóttir, skrifstofumaður
4. Þorleifur Björgvinsson, oddviti
5. Hróðný Gunnarsdóttir, húsmóðir
6. Sveinn Jónsson, skipstjóri
7. Baldur Loftsson, bifreiðarstjóri

Þorleifur Björnsson oddviti baðst undan kjöri í efsta sæti hjá Framsóknarflokki.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Einar Sigurðsson, skipstjóri 74      
2. Bjarni Jónsson, vélstjóri   56    
3. Grímur Markússon, vélgæslumaður     42  
4. Birna Borg Sigurgeirsdóttir, verslunarmaður       45
5. Halldór Rafn Ottósson, stýrimaður        
6. Jón H. Sigmundsson        
7. Ármann Einarsson        
Atkvæði greiddu 119        
Listi dreifbýlis
1. Hrafnkell Karlsson, bóndi, Hrauni
2. Guðmundur Baldursson, Kirkjuferju
3. Guðmundur Ingvarsson, Akurgerði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 18.3.1986, 25.3.1986, 5.4.1986,  8.4.1986, 22.5.1986, Morgunblaðið 2.4.1986, Tíminn 26.3.1986 og Þjóðviljinn 26.3.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: