Hvammstangi 1962

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og listi kjósenda allra flokka. Kjósendur allra flokka hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur 2.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 47 36,15% 2
Kjósendur allra flokka 83 63,85% 3
Samtals gild atkvæði 130 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 7 5,11%
Samtals greidd atkvæði 137 70,26%
Á kjörskrá 195
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Benediktsson (kjós.) 83
2. Eggert O. Levi (Fr.) 47
3. Ásvaldur Bjarnason (kjós.) 42
4. Sigurður Tryggvason (kjós.) 28
5. Brynjólfur Sveinbjörnsson (Fr.) 24
Næstur inn  vantar
Skúli Magnússon (kjós.) 12

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks G-listi kjósenda úr öllum flokkum
Eggert O. Levi, skrifstofumaður Helgi Benediktsson, oddviti
Brynjólfur Sveinbjörnsson, mjólkurbússtjóri Ásvaldur Bjarnason, gjaldkeri
Sigurður Gestsson, bóndi Sigurður Tryggvason, verslunarstjóri
Sigurður Sigurðsson, iðnverkamaður Skúli Magnússon, verkstjóri
Hjörtur Eiríksson, verkstæðisformaður Björn Kr. Guðmundsson, verslunarmaður
Ari Guðmundsson, verslunarmaður Björn Bjarnason, vélstjóri
Helgi Ólafsson, rafvirki Sigurður Einarsson, bifvélavirki
Haukur Sigurjónsson, bílstjóri Valgeir Ágústsson, bílstjóri
Bjarni Tryggvason, verkamaður Jakob Bjarnason, iðnverkamaður
Gunnar S. Sigurðsson, bílstjóri Guðmundur Jónsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 16.5.1962, 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Einherji 14.05.1962, 30.6.1962, Íslendingur 1.6.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1958, Vísir 28.5.1962, Þjóðviljinn 3.5.1962 og 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: