Raufarhöfn 1946

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hólmsteinn Helgason
Ágúst Nikulásson
Ágúst Magnússon
Indriði Einarsson
Hólmgrímur Jósefsson

Á kjörskrá voru 166

Framboðslistar

vantar

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Sveitarstjórnarmál 1.6.1946.

%d bloggurum líkar þetta: