Hveragerði 1974

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Samvinnumanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Samvinnumenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur og Alþýðubandalagið hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi 1970. Óháðir kjósendur náðu ekki kjörnum manni en vantaði aðeins sex atkvæði til að fella þriðja mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

hverag1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 247 49,60% 3
Óháðir kjósendur 77 15,46% 0
Samvinnumenn 174 34,94% 2
Samtals gild atkvæði 498 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 18 3,49%
Samtals greidd atkvæði 516 92,64%
Á kjörskrá 557
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hafsteinn Kristinsson (D) 247
2. Þórður Snæbjörnsson (I) 174
3. Hans Christiansen (D) 124
4. Ásgeir Björgvinsson (I) 87
5. Svavar Hauksson (D) 82
Næstir inn vantar
Erla Guðmundsdóttir (H) 6
Erlendur Guðmundsson (I) 74

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra kjósenda I-listi samvinnumanna
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Erla Guðmundsdóttir Þórður Snæbjörnsson
Hans Christiansen, bankafulltrúi Tómas Antonsson Ásgeir Björgvinsson
Svavar Hauksson, símvirki Árni Jónsson Erlendur Guðmundsson
Sveinbjörg Steinþórsdóttir, húsfrú Gestur Eyjólfsson Sigurjón Skúlason
Oddgeir Ottesen, fulltrúi Sigríður Sigurðardóttir Valdemar Ingvason
Hallgrímur H. Egilsson, garðyrkjubóndi Þráinn Sigurðsson Bergur Magnússon
Ingólfur Pálsson, rafvirkjameistari Benny Sigurðardóttir Elín Sveinsdóttir
Bragi Einarsson, garðyrkjubóndi Valgarð Runólfsson Hjörtu Jóhannsson
Jóna Einarsdóttir, húsfrú Þórhallur B. Ólafsson Þórgunnur Björnsdóttir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur stig
Hafsteinn Kristinsson 207
Hans Christiansen 129
Friðgeir Kristjánsson 126
Svavar Hauksson 95
Sveinbjörg Steinþórsdóttir 65
Oddgeir Ottesen 54
Sigurður Pálsson 50
Hallgrímur H. Egilsson 49
Ingólfur Pálsson 46
Bragi Einarsson 45
Jóna Einarsdóttir 45
Aðrir:
Aðalsteinn Steindórsson
Bjarni Tómasson
Guðjón H. Björnsson
Lárus Kristjánsson
Vignir Bjarnason
Atkvæði greiddu 79

Heimildir: 

Morgunblaðið 14.3.1974, Vísir 14.3.1974, 19.3.1974,