Akranes 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Frjálslynda flokksins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sameiginlegur listi Alþýðubandalags, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Frjálslynda flokksins hlaut 1 bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 8 atkvæði til að ná inn öðrum bæjarfulltrúa á kostnað Alþýðuflokks. Alþýðubandalagið hlaut einn bæjarfulltrúa 1970. Frjálslyndir sem ekki buðu fram fengu 1 bæjarfulltrúa 1970.

Úrslit

akranes1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 388 18,35% 2
Framsóknarflokkur 512 24,21% 2
Sjálfstæðisflokkur 834 39,43% 4
Alþýðub.SFV.Frjálsl.fl. 381 18,01% 1
Samtals gild atkvæði 2.115 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 50 2,31%
Samtals greidd atkvæði 2.165 87,58%
Á kjörskrá 2.472
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jósef H. Þorgeirsson (D) 834
2. Daníel Ágústínusson (B) 512
3. Hörður Pálsson (D) 417
4. Guðmundur Vésteinsson (A) 388
5. Jóhann Ársælsson (G) 381
6. Guðjón Guðmundsson (D) 278
7. Ólafur Guðbrandsson (B) 256
8. Valdimar Indriðason (D) 209
9. Ríkharður Jónsson (A) 194
Næstir inn vantar
Garðar Halldórsson (G) 8
Bent Jónsson (B) 71
Inga Jóna Þórðardóttir (D) 137

Framboðslistar

      G-listi Alþýðubandalags, Samtaka frjálslyndra
A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og vinstri manna og Frjálslynda flokksins
Guðmundur Vésteinsson, tryggingafulltrúi Daníel Ágústínusson, aðalbókari Jósef H. Þorgeirsson, lögfræðingur Jóhann Ársælsson, skipasmiður
Ríkharður Jónsson, málarameistari Ólafur Guðbrandsson, vélvirkjameistari Hörður Pálsson, bakarameistari Garðar Halldórsson, iðnverkamaður
Rannveig Hálfdánardóttir, húsmóðir Bent Jónsson, skrifstofustjóri Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Bjarnfríður Leósdóttir, varaform.Kvennad.VLFA
Þorvaldur Þorvaldsson, kennari Jóhanna Karlsdóttir, kennari Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri Herdís Ólafsdóttir, form.Kvennad.VLFA
Önundur Jónsson, prentari Björn Gunnarsson, verslunarstjóri Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafr.nemi Guðlaugur Ketilsson, vélvirkjameistari
Kristján Jónsson, verkamaður Sigurdór Jóhannsson, rafvirkjameistari Viðar Karlsson, skipstjóri Narfi Sigurþórsson, múrarameistari
Sigríður Guðmundsdóttir, húsmóðir Ragnheiður Guðbjartsdóttir, frú Björn Pétursson, skrifstofumaður Sigrún Gunnlaugsdóttir, kennari
Þórólfur Æ. Sigurðsson, sundkennari Kristján Pétursson, skipstjóri Ásthildur Einarsdóttir, forstöðukona Stefán Sigurðsson, hdl.
Haukur Ármannsson, fisksali Gunnar Richardsson, lögregluþjónn Ástríður Þórðardóttir, húsfrú Hafsteinn Sigurbjörnsson, pípulagningameistari
Ólafur Árnason, sjómaður Steinþór Magnússon, verkamaður Hróðmar Hjartarson, rafvirkjameistari Sigurbjörn Jónsson, húsgagnasmiður
Svala Ívarsdóttir, húsmóðir Andrés ólafsson, bankagjaldkeri Sigurður Ólafsson, forstöðumaður Ásdís Magnúsdóttir, húsmóðir
Jóhannes Jónsson, bakari Guðrún Jóhannsdóttir, frú Jóhann Jónsson, vekramaður Gísli Einarsson, vélvirki
Kristján Guðmundsson, verkamaður Karl Elíasson, verkamaður Halldór Sigurðsson, fulltrúi Sigurður Hjartarson, skólastjóri
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Ármann Guðmundsson, vélvirki Hörður Sumarliðason, rannsóknarmaður Sveinn Baldursson, vélskólanemi
Guðjón Finnbogason, verslunarmaður Stefán Eyjólfsson, húsasmiður Þorbergur Þórðarson, húsasmíðameistari Hannibal Einarsson, matsveinn
Sigríkur Sigríksson, verkamaður Jón Frímannsson, rafvirkjameistari Benedikt Jónmundsson, fulltrúi Árni Ingvarsson, form.Sjómannadeildar VLFA
Guðmundur Kr. Ólafsson, vélstjóri Þorvaldur Loftsson, vélvirkjameistari Njáll Guðmundsson, skólastjóri Þorsteinn Ragnarsson, framkvæmdastjóri
Sveinn Kr. Guðmundsson, bankaútibússtjóri Björn H. Björnsson, framkvæmdastjóri Jón Árnason, alþingismaður Ársæll Valdimarsson, bifreiðastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Magni 16.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: