Öxarfjarðarhreppur 1991

Kosningar í febrúar 1991 í Öxarfjarðarhreppi vegna sameiningar Presthólahrepps og Öxarfjarðarhrepps. Óhlutbundin kosning.

Kjörsókn var 60-70%.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björn Benediktsson, Sandfellshaga 143
Ingunn St. Svavarsdóttir, Kópaskeri 142
Dagbjartur Bogi Ingimundarson, Brekku 83
Karl Sigurður Björnsson, Hafrafellstungu 82
Haraldur Sigurðsson, Núpskötlu 81
Kjörnir varamenn:
Benedikt Kristjánsson, Þverá
Iðunn Antonsdóttir, Kópaskeri
Björg Dagbjörnsdóttir,
Jón Halldór Guðmundsson
Skúli Þ. Jónsson

Heimildir: Dagur 5.2.1991, DV 6.2.1991 og Tíminn 8.2.1991. 

%d bloggurum líkar þetta: