Norðurland eystra 1967

Framsóknarflokkur: Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.). Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967.

Sjálfstæðisflokkur: Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands eystra 1959(okt.). Magnús Jónsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1956-1959(okt.) og Norðurlands eystra frá 1959(okt.). Bjartmar Guðmundsson varð þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn.

Alþýðubandalag: Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra frá 1959(okt.)

Alþýðuflokkur: Bragi Sigurjónsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1967.

Fv.þingmenn: Friðjón Skarphéðinsson var þingmaður Akureyrar 1956-1959(júní) og þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1959(júní)-1959(okt.) og þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1959(okt.)-1963.

Flokkabreytingar: Ingi Tryggvason í 10. sæti Framsóknarflokks var í framboði fyrir Þjóðvarnarflokkinn í Suður Þingeyjarsýslu 1953. Hjalti Haraldsson  2. maður á lista Alþýðubandalagsins var á lista Þjóðvarnarflokksins 1959.

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.357 12,98% 0
Framsóknarflokkur 4.525 43,29% 3
Sjálfstæðisflokkur 2.999 28,69% 2
Alþýðubandalag 1.571 15,03% 1
Gild atkvæði samtals 10.452 100,00% 6
Auðir seðlar 116 1,10%
Ógildir seðlar 25 0,24%
Greidd atkvæði samtals 10.593 90,96%
Á kjörskrá 11.646
Kjörnir alþingismenn
1. Gísli Guðmundsson (Fr.) 4.525
2. Jónas G. Rafnar (Sj.) 2.999
3. Ingvar Gíslason (Fr.) 2.263
4. Björn Jónsson (Abl.) 1.571
5. Stefán Valgeirsson (Fr.) 1.508
6. Magnús Jónsson (Sj.) 1.500
Næstir inn vantar
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 143 Landskjörinn
Hjalti Haraldsson (Abl.) 1.429 1.vm.landskjörinn
Jónas Jónsson (Fr.) 1.474
Bjartmar Guðmundsson (Sj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri, Akureyri Gísli Guðmundsson, fv.ritstjóri, Hóli, Sauðaneshr.
Guðmundur Hákonarson, verslunarstjóri, Húsavík Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Akureyri
Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði Stefán Valgeirsson, bóndi, Auðbrekku, Skriðuhr.
Njáll Þórðarson, vélgæslumaður, Þórshöfn Jónas Jónsson, ráðunautur, Reykjavík
Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli, Reykdælahr. Björn Teitsson, stud.mag. Brún, Reykdælahreppi
Gunnar Jónsson, bifreiðastjóri, Dalvík Sigurður Jóhannesson skrifstofumaður, Akureyri
Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureyri Guðríður Eiríksdóttir, kennari, Laugalandi, Öngulsstaðahr.
Bjarni Kristjánsson, kennaraskólanemi, Sigtúni, Öngulsstaðahr. Þórhallur Björnsson, fv.kaupfélagsstjóri, Kópavogi
Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri, Akureyri Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði
Ingimundur Árnason, útgerðarmaður, Raufarhöfn Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reydælahreppi
Valgarður Haraldsson, námsstjóri, Akureyri Arnþór Þorsteinsson, forstjóri, Akureyri
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, Svalbarðshreppi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Jónas G. Rafnar, bankastjóri, Akureyri Björn Jónsson, verkamaður, Akureyri
Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Reykjavík Hjalti Haraldsson, oddviti, Garðshorni, Svarfaðardalshr.
Bjartmar Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldælahr. Benóný Arnórsson, bóndi, Hömrum, Reykdælahreppi
Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri Sveinn Júlíusson, hafnarvörður, Húsavík
Lárus Jónsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirði Gunnar Eydal, stud.jur. Reykjavík
Sigurður Jónsson, bóndi, Sandfellshaga, Öxarfjarðarhr. Hallmar Freyr Bjarnason, múrari, Húsavík
Þorgils Gunnlaugsson, bóndi, Sökku, Svarfaðardalshr. Angantýr Einarsson, kennari, Þórshöfn
Páll Þór Kristinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík Páll Árnason, verkamaður, Raufarhöfn
Friðgeir Steingrímsson, verkstjóri, Raufarhöfn Hörður Adólfsson, viðskiptafræðingur, Skálpagerði, Öngulsstaðahr.
Aðalsteina Magnúsdóttir, húsfrú, Grund, Hrafnagilshr. Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður, Ólafsfirði
Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Hjalteyri Þór Jóhannesson, bóndi, Þórsmörk, Svalbarðsstrandahreppi
Jón G. Sólnes, bankaútibússtjóri, Akureyri Tryggvi Helgason, sjómaður, Akureyri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: