Hafnarfjörður 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkurinn hlaut kjörinn fulltrúa í fyrsta skipti í bæjarstjórn Hafnarfjarðar með því að vinna fulltrúa af Alþýðuflokki sem hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1160 33,12% 3
Framsóknarflokkur 407 11,62% 1
Sjálfstæðisflokkur 1557 44,46% 4
Alþýðubandalag 378 10,79% 1
Samtals gild atkvæði 3.502 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 74 2,07%
Samtals greidd atkvæði 3.576 93,22%
Á kjörskrá 3.836
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Jónsson (Sj.) 1.557
2. Kristinn Gunnarsson (Alþ.) 1.160
3. Eggert Ísaksson (Sj.) 779
4. Þórður Þórðarsson (Alþ.) 580
5. Páll V. Daníelsson (Sj.) 519
6. Jón Pálmason (Fr.) 407
7. Elín Jósefsdóttir (Sj.) 389
8. Vigfús Sigurðsson (Alþ.) 387
9. Kristján Andrésson (Abl.) 378
Næstir inn vantar
Árni Grétar Finnsson (Sj.) 334
Sigurður Sigurjónsson (Fr.) 350
Yngvi Rafn Baldvinsson (Alþ.) 353

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Kristinn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jón Pálmason, skrifstofustjóri Stefán Jónsson, forstjóri Kristján Andrésson, bæjarfulltrúi
Þórður Þórðarson, framfærslufulltrúi Sigurður Sigurjónsson, skipstjóri Eggert Ísaksson, fulltrúi Geir Gunnarsson, alþingismaður
Vigfús Sigurðsson, byggingameistari Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður Páll V. Daníelsson, hagdeildarstjóri Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur
Yngvi Rafn Baldvinsson, sundhallarstjóri Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki Elín Jósefsdóttir, húsfrú Jón Ragnar Jónsson, málari
Guðjón Ingólfsson, verkamaður Reynir Guðmundsson, verkamaður Árni Grétar Finnsson, lögfræðingur Alexander Guðjónsson, vélstjóri
Guðbjörg Arndal, húsfrú Stefán Þorsteinsson, eftirlitsmaður Sigurður Kristinsson, málarameistari Sigríður Sæland, ljósmóðir
Þórir Sæmundsson, skrifstofumaður Hjalti Einarsson, trésmiður Jónas Bjarnason, læknir Kristján Jónsson, stýrimaður
Jón Finnsson, fulltrúi bæjarfulltrúa Einar Jónsson, form.Sjómananfél.Hafnarfj. Þorsteinn Auðunsson, útgerðarmaður Jónas Árnason, rithöfundur
Hrafnkell Ásgeirsson, stud.jur. Árni Elísson, verkamaður Þorgrímur Halldórsson, raffræðingur Bjarni Rögnvaldsson, verkamaður
Hörður Zóphaníasson, kennari Jón Tómasson, afgreiðslumaður Matthías Á. Mathiesen, sparisjóðsstjóri Kjartan Ólafsson, kennari
Guðlaugur Þórðarson, starfsm.rafveitunnar Hjalti Auðunsson, skipasmiður Einar Þórðarson, stýrimaður Gísli Guðjónsson, húsasmíðameistari
Sigurður Pétursson, sjómaður Gunnlaugur Guðmundsson, tollþjónn Sigurveig Guðmundsdóttir, húsfrú Anton Jónsson, loftskeytamaður
Guðríður Elíasdóttir, Jón K. Jóhannesson, verkamaður Þorgeir Ibsen, skólastjóri Stefán Stefánsson, trésmiður
Sveinn Viggó Stefánsson, skrifstofumaður Benedikt Ingólfsson, verkamaður Magnús Þórðarson, verkstjóri Pétur Kristbergsson, fiskimatsmaður
Jóhann Þorsteinsson, forstjóri Guðmundur Jónsson, skipstjóri Egill Strange, kennari Brynjar Guðmundsson, verkamaður
Helgi Jónsson, bíóstjóri Magnús Guðlaugsson, úrsmiður Árni Jónsson, verkamaður Sigursveinn Jóhannsson, málari
Óskar Jónsson, framkvæmdastjóri Lárus Guðmundsson, póstmaður Gestur Gamalíelsson, kirkjugarðsvörður Ester Kláusdóttir, húsfrú
Emil Jónsson, ráðherra Björn Ingvarson, lögreglustjóri Helgi S. Guðmundsson, gjaldkeri Guðmundur Böðvarsson, skáld

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 26.4.1962, Morgunblaðið 13.4.1962, Tíminn 19.4.1962, Vísir 12.4.1962 og Þjóðviljinn 19.4.1962.