Egilsstaðir 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalagið,  Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa. Óháð samtök áhugamanna um hreppsmál hlutu 1 mann kjörinn 1986 og voru nokkrir af þeim sem voru á þeim lista á lista Óháðra 1990.

Úrslit

Egilsstaðir

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 297 40,68% 3
Sjálfstæðisflokkur 157 21,51% 1
Alþýðubandalag 164 22,47% 2
Óháðir 112 15,34% 1
Samtals gild atkvæði 730 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 24 0,35%
Samtals greidd atkvæði 754 80,80%
Á kjörskrá 943
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sveinn Þórarinsson (B) 297
2. Sigurjón Bjarnason (G) 164
3. Einar Rafn Haraldsson (D) 157
4. Þórhallur Eyjólfsson (B) 149
5. Ásta Sigfúsdóttir (H) 112
6. Broddi B. Bjarnason (B) 99
7. Þuríður Bachmann (G) 82
Næstir inn vantar
Guðmundur Steingrímsson (D) 8
Friðrik Ingvarsson (B) 32
Pétur Elísson (H) 53

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Óháðra
Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastjóri Sigurjón Bjarnason, bókari Ásta Sigfúsdóttir, hárgreiðslumeistari
Þórhallur Eyjólfsson, verkstjóri Guðmundur Steingrímsson, kennari Þuríður Bachmann, hjúkrunarfræðingur Pétur Elísson, rafmagseftirlitsmaður
Broddi B. Bjarnason, pípulagningamaður Jónas Jóhannsson, verkstjóri Guðlaug Ólafsdóttir, skrifstofumaður Helga Hreinsdóttir, kennari
Friðrik Ingvarsson, bóndi Ingunn Jónasdóttir, skrifstofumaður Friðjón Jóhannsson, mjólkufræðingur Heimir Sveinsson, tæknifræðingur
Vigdís Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir Björn Ingvarsson, tæknifræðingur Erlendur Steinþórsson, skrifstofumaður Oddrún Sigurðardóttir, umsjónarmaður
Bjarni G. Björgvinsson, lögfræðingur Anna María Einarsdóttir, starfsmaður Hjalti Þorkelsson, nemi Gísli Pétursson, bifreiðasmiður
Sigrún Kristjánsdóttir, húsmóðir Magnús Snædal, heildsali Sesselja Sigurðardóttir, fóstra Guðjón Sveinsson, framkvæmdastjóri
Sigurjón Jónasson Margrét Lilja Eðvaldsdóttir Dröfn Jónsdóttir, verkakona Egill Guðlaugsson
Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir Reynir Sigurðsson Oddný Vestmann, húsmóðir Róbert Elvar Sigurðsson
Stefán Guðmundsson Valur Ingvarsson Laufey Eiríksdóttir, kennari Guðbjörg Gunnarsdóttir
Guðbjörg Björnsdóttir Björn Björnsson Björn Vigfússon, kennari Eðvald Jóhannsson
Þórhallur Pálsson Sveinn Guðmundsson Arndís Þorvaldsdóttir, ritari Jóna Óskarsdóttir
Kristrún Jónsdóttir Sigurður Ananíasson Björn Ágústsson, fulltrúi Hákon Aðalsteinsson
Guðmundur Magnússon Helgi Halldórsson Guðrún Aðalsteinsdóttir, húsmæðrakennari Gísli Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 5.4.1990, DV 4.5.1990, Morgunblaðið 22.5.1990, Þjóðviljinn 5.5.1990 og 22.5.1990.