Snæfellsnessýsla 1914

Sigurður Gunnarsson, prófastur var einn í kjöri og því sjálfkjörinn

Á kjörskrá voru 556

Sigurður Gunnarsson var áður þingmaður Suður Múlasýslu 1890-1900 og þingmaður Snæfellsnessýslu 1908-1911.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: