Bæjarhreppur (Ströndum) 2006

Í framboði voru Lýðræðislistinn og Hreppslistinn. Lýðræðislistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Hreppslistinn 2.

Úrslit

Bæjarhr

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Hreppslistinn 23 35,94% 2
Lýðræðislistinn 41 64,06% 3
Samtals gild atkvæði 64 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 1 1,54%
Samtals greidd atkvæði 65 94,20%
Á kjörskrá 69
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Kjartansson (L) 41
2. Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir (H) 23
3. Þorgerður Sigurjónsdóttir (L) 21
4. Sigurður Geirsson (L) 14
5. Grétar Örn Máni Baldvinsson (H) 12
Næstir inn vantar
Jóhann Ragnarsson (L) 6

Framboðslistar

H-listi Hreppslistans L-listi Lýðræðislistans
Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir, sauðfjárbóndi og nemi Sigurður Kjartansson, bóndi
Grétar Örn Máni Baldvinsson, sauðfjárbóndi Þorgerður Sigurjónsdóttir, bóndi
Kristín Guðbjörg Jónsdóttir, sauðfjárbóndi og nemi Sigurður Geirsson, bóndi og rafvirki
Katrín Kristjánsdóttir, grunnskólakennari Jóhann Ragnarsson, bóndi
Sveinn Karlsson, bifvélavirki Björgvin Skúlason, bóndi
Einar Haraldur Esrason, gullsmíðameistari Lárus Jón Lárusson, verktaki
Jónas Jónasson, sauðfjárbóndi Ragna Kristinsdóttir, bóndi
Hilmar Guðmundsson, sauðfjárbóndi Þórarinn Ólafsson, bóndi
Áslaug Helga Ólafsdóttir, sauðfjárbóndi og skrifstofumaður Heiðar Þór Gunnarsson, verktaki
Pálmi Sæmundsson, fv.sparisjóðsstjóri Guðmundur Steinar Skúlason, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.