Mosfellsbær 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags, Framsóknarflokks og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hélt áfram öruggum hreinum meirihluta. En Sameiginlegi listinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu sitthvorn manninn kjörinn 1986.

Úrslit

Mosfellsbær

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.347 63,69% 5
Alþ.fl./Framsókn/Alþ.b./Kv.listi 768 36,31% 2
Samtals gild atkvæði 2.115 100,00% 7
Auðir og ógildir 103 4,64%
Samtals greidd atkvæði 2.218 82,73%
Á kjörskrá 2.681
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Sigursteinsson (D) 1.347
2. Halla Jörundsdóttir (E) 768
3. Helga A. Richter (D) 674
4. Hilmar Sigurðsson (D) 449
5. Þengill Oddsson (D) 384
6. Oddur Gústafsson (E) 337
7. Guðbjörg Pétursdóttir (D) 269
Næstur inn vantar
Gylfi Guðjónsson (E) 41

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista
Magnús Sigursteinsson, bútækniráðunautur Halla Jörundsdóttir, fóstra
Helga A. Richter, kennari Oddur Gústafsson, deildarstjóri
Hilmar Sigurðsson, viðskiptafræðingur Gylfi Guðjónsson, ökuskennari
Þengill Odsson, heilsugæslulæknir Kristín Sigurðardóttir, skrifstofukona
Guðbjörg Pétursdóttir, markaðsráðgjafi Jónas Sigurðsson, húsasmiður
Guðmundur Davíðsson, vélsmiður Ólafur H. Einarsson, húsasmíðameistari
Valgerður Sverrisdóttir, augl-og markaðsráðgjafi Sveingerður Hjartardóttir, bókari
Jón Baldvinsson, framkvæmdastjóri Áslaug Höskuldsdóttir, leirlistarkona
Svala Árnadóttir, bókari Pétur Hauksson, læknir
Bjarni Steinar Bjarnason, sölustjóri Ríkharð Örn Jónsson, bílamálari
Hafsteinn Pálsson, yfirverkfræðingur Ævar Sigurdórsson, bílarafvirki
Helgi Kr. Sigmundsson, læknanemi Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglukona
Sigurður Jón Grímsson, tölvunarfræðingur Soffía Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri Sigríður Þorvaldsdóttir, leikkona

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.4.1990, DV 24.4.1990, Morgunblaðið 13.2.1990, 10.4.1990,22.5.1990, Þjóðviljinn 10.4.1990 og 5.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: