Borgarfjarðarsýsla 1959(júní)

Jón Árnason var kjörinn þingmaður. Benedikt Gröndal var þingmaður Borgarfjarðarsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní).

Úrslit

1959 júní Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Árnason, framkvæmdastjóri (Sj.) 790 90 880 35,28% Kjörinn
Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri (Fr.) 829 17 846 33,92%
Benedikt Gröndal, ritstjóri (Alþ.) 404 30 434 17,40% 2.vm.landskjörinn
Ingi R. Helgason, hdl. (Abl.) 283 9 292 11,71% 3.vm.landskjörinn
Landslisti Þjóðvarnarflokks 42 42 1,68%
Gild atkvæði samtals 2.306 188 2.494 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 35 1,38%
Greidd atkvæði samtals 2.529 92,50%
Á kjörskrá 2.734

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis