Reykhólahreppur 1990

Í framboði voru listar Framtíðar og Dreifbýlissinna. Dreifbýlissinar hlutu 4 hreppsnefndarmenn og listi Framtíðar 3.

Úrslit

reykhólar

1990
Framtíðin 101 45,29% 3
Dreifbýlissinnar 122 54,71% 4
Samtals gild atkvæði 223 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 6 2,62%
Samtals greidd atkvæði 229 92,71%
Á kjörskrá 247
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ólafsson (L) 122
2. Einar Hafliðason (F) 101
3. Katrín Vestmann Þóroddsson (L) 61
4. Vilborg Guðnadóttir (F) 51
5. Stefán Magnússon (L) 41
6. Jóhannes Geir Gíslason (F) 34
7. Bergljót Bjarnadóttir (L) 31
Næstur inn vantar
Karl Kristjánsson (F) 22

Framboðslistar

F-listi Framtíðarinnar L-listi Dreifbýlissinna
Einar Hafliðason, Fremri-Gufudal Guðmundur Ólafsson, oddviti, Grund
Vilborg Guðnadóttir, Reykhólum Katrín Vestmann Þóroddsdóttir, Hólum
Jóhannes Geir Gíslason, Skáleyjum Stefán Magnússon, Reykhólum
Karl Kristjánsson, Kambi Bergljót Bjarnadóttir, Reykhólum
Málfríður Vilbergsdóttir, Kletti í Geirdal Hafsteinn Guðmundsson, Flatey
Sólrún Gestsdóttir, Reykhólum Daníel Jónsson, Ingunnarstöðum
Gunnbjörn Jóhannsson, Reykhólum Jón Árni Sigurðsson, frá Skerðingsstöðum
Egill Sigurgeirsson, nemi, Mávavatni
Halldóra Elín Magnúsdóttir, verkamaður, Reykhólum
Bergsveinn Reynisson, þangskurðarmaður, Gróustöðum
Ingibjörg Björgvinsdóttir, leiðbeinandi, Reykhólum
Reinhard Reynisson, sveitarstjóri, Reykhólum
María Björk Reynisdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykhólum
Áshildur Vilhjálmsdóttir, húsmóðir, Króksfjarðarnesi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1990, Morgunblaðið 8.5.1990 og Tíminn 25.4.1990.