Barðastrandasýsla 1911

Björn Jónsson endurkjörinn en hann var kjörinn þingmaður Barðastrandasýslu 1908. Hann var áður þingmaður Strandasýslu 1878-1880.

1911 Atkvæði Hlutfall
Björn Jónsson, ritstjóri 235 66,38% kjörinn
Guðmundur Björnsson, sýslumaður 119 33,62%
Gild atkvæði samtals 354
Ógildir atkvæðaseðlar 18 4,84%
Greidd atkvæði samtals 372 76,54%
Á kjörskrá 486

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: