Ísafjörður 1915

Kosning þriggja manna í bæjarstjórn. Þrír listar komu fram.

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi 96 34,66% 1
B-listi 70 25,27% 1
C-listi 111 40,07% 1
Samtals 277 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Olgeirsson (C) 111
2. Árni Gíslason (A) 96
3. Argrímur Fr. Bjarnason (B) 70
Næstir inn vantar
Jón A. Jónsson (C) 30
Karl Löve (A) 45

Framboðslistar

A-listi B-listi C-listi
Árni Gíslason, yfirfiskmatsmaður Arngrímur Fr. Bjarnason, prentari Karl Olgeirsson, verslunarstjóri
Karl Löve, skipstjóri Sigurður Þorsteinsson, múrari Jón A. Jónsson, bankastjóri
Baldur Sveinsson, kennari Jón B. Eyjólfsson, gullsmiður Sigurjón Jónsson, skólastjóri

Heimildir: Austri 16.1.1915, Norðurland 9.1.1915, Vestri 31.12.1914, 11.1.1915, Vísir  7.1.1915 og Þjóðviljinn 13.2.1915.

%d bloggurum líkar þetta: