Grýtubakkahreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Fjóla Valborg Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur, Lækjarvöllum 10
Jón Helgi Pétursson framkvæmdastjóri, Ægissíðu 22
Jóhann Ingólfsson bóndi, Stórasvæði 8
Benedikt Sveinsson húsasmiður, Ártúni
Ásta Fönn Flosadóttir skólastjóri, Höfða 1
Varamenn í hreppsnefnd
Jenný Jóakimsdóttir þjónustufulltrúi, Túngötu 21
Margrét Ösp Stefánsdóttir líffræðingur/kennari, Ægissíðu 34
Guðni Sigþórsson verkstjóri, Túngötu 19
Heimir Ásgeirsson framkvæmdastjóri, Túngötu 25
vantar einn
Samtals gild atkvæði 198
Auðir seðlar og ógildir 1 0,50%
Samtals greidd atkvæði 199 72,10%
Á kjörskrá 276

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: