Hraungerðishreppur 1966

Í framboði voru listi óháðra og ótilgreindur listi. Óháðir hlutu 4 hreppsnefndarmenn en hinn listinn 1 hreppsnefndarmann.

Óháðir hlutu 74 atkvæði en atkvæðatölu hins listans vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: