Reykjavík 1927

Magnús Jónsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1921. Héðinn Valdimarsson og Jón Ólafsson voru þingmenn Reykjavíkur frá aukakosningunum 1926.  Jakob Möller féll en hann hafði verið þingmaður Reykjavíkur frá 1919.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.493 34,62% 2
Íhaldsflokkur 3.550 49,30% 2
Frjálslyndi flokkurinn 1.158 16,08%
Samtals gild atkvæði 7.201 4
Ógild atkvæði 19 0,26%
Samtals greidd atkvæði 7.220 72,31%
Á kjörskrá 9.985
Kjörnir alþingismenn
1. Magnús Jónsson (Íh.) 3.550
2. Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 2.493
3. Jón Ólafsson (Íh.) 1.775
4. Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 1.247
Næstir inn:  vantar
Jakob Möller (Frjál) 89
Sigurbjörg Þorláksdóttir (Íh.) 190

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Íhaldsflokkur Frjálslyndi flokkur
Héðinn Valdimarsson, forstjóri, Reykjavík Magnús Jónsson, dósent, Reykjavík Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður, Reykjavík
Sigurjón Á. Ólafsson, form.Sjómannaf.Reykjavík Jón Ólafsson forstjóri, Reykjavík Páll Steingrímsson, ritstjóri, Reykjavík
Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi, Reykjavík Sigurbjörg Þorláksdóttir, kennslukona Baldur Sveinsson, ritstjóri, Reykjavík
Kristófer Grímsson, búfræðingur, Reykjavík Stefán Sveinsson, verkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: