Borgarfjarðarsýsla 1916

Hjörtur Snorrason, sem var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1914, var ekki kjöri þar sem hann varð landskjörinn þingmaður 1916.

1916 Atkvæði Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.þ) 243 47,93% kjörinn
Bjarni Bjarnason, bóndi (Heim) 155 30,57%
Jón Hannesson, bóndi (Óh.b.) 109 21,50%
Gild atkvæði samtals 507
Ógildir atkvæðaseðlar 20 3,80%
Greidd atkvæði samtals 527 64,58%
Á kjörskrá 816

Heimild: Kosningaskýrsla Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: