Skorradalshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Óhlutbundin kosning eins og 2006. Endurkjörnir voru Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, Pétur Davíðsson, Davíð Pétursson og Guðrún J. Guðmundsdóttir. Ný í hreppsnefnd kom Karólín Hulda Guðmundsdóttir sem var kjörin 1. varamaður 2006. Kosningaþátttaka var aðeins 52%.

hreppsnefndarmenn:
Steinunn Fjóla Benediktsdóttir 21 95,5%
Pétur Davíðsson 20 90,9%
Davíð Pétursson 19 86,4%
Guðrún J. Guðmundsdóttir 18 81,8%
Karólína Hulda Guðmundsdóttir 15 68,2%
varamenn:
Jón Eiríkur Einarsson 16 72,7%
Jóhannes Guðjónsson 12 54,5%
Jón Friðrik Snorrason 9 40,9%
Ágúst Árnason 7 31,8%
Finnbogi Gunnlaugsson 7 31,8%
Gild atkvæði: 22
Auðir seðlar: 0
Ógildir seðlar: 0
Atkvæði greiddu: 22
Á kjörskrá: 42

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og  kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: