Reykjavík 1914

Jón Magnússon var þingmaður Vestmannaeyja 1902-1913. Lárus H. Blöndal var þingmaður Snæfellinga 1900-1908, konungskjörinn þingmaður 1908-1911 og þingmaður Reykjavíkur 1911-1913 en féll í kosningunum 1914.

1914 Atkvæði Hlutfall
Sveinn Björnsson, yfirdómsmálafl.m. 700 50,40%  kjörinn
Jón Magnússon, bæjarfógeti 655 47,16%  kjörinn
Jón Þorláksson, landsverkfræðingur 605 43,56%
Sigurður Jónsson, barnakennari 498 35,85%
Lárus H. Bjarnason, prófessor 320 23,04%
2.778
Gild atkvæði samtals 1.389
Ógildir atkvæðaseðlar 16 1,14%
Greidd atkvæði samtals 1.405 62,33%
Á kjörskrá 2.254

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis