Reykjavík 1916

Kjósa átti fimm menn í stað Geirs Sigurðssonar ,Katrínar Magnússon, Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Tryggva Gunnarssonar og Jóns Þorlákssonar. Fimm listar komu fram. A-listi Framlisti, B-listi Sjálfstæðisflokks, C-listi Verkamannalistinn, D-listi Kvenfélaganna og E-listi. E-listinn var sagður vera klofningslisti til að tvístra atkvæðum A-lista Framlistans.

Samúel Ólafsson sem var í 4.sæti D-lista lýsti því yfir að hann tæki ekki kosningu í bæjarstjórn.

ÚrslitAtkv.HlutfallFltr.
(C) Verkamannalisti91145,73%3
(A) Framlisti63431,83%2
(D) Kvenfélögin20410,24%0
(B) Sjálfstæðisflokkur1638,18%0
(E) E-listinn804,02%0
Samtals gild atkvæði1.992100,00%5
Auðir og ógildir361,78%
Samtals greidd atkvæði2.02848%
Á kjörskrá voru um4.200
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jörundur Brynjólfsson (C)911
2. Jón Þorláksson (A)634
3. Ágúst Jósefsson (C)456
4. Thor Jensen (A)317
5. Kristján V. Guðmundsson (C)304
Næstir innvantar
Inga L. Lárusdóttir (D)100
Geir Sigurðsson (B)141
Pétur Halldórsson (E)224
Guðmundur Gamalíelsson (A)278

Framboðslistar:

(A) Framlisti (Heimastjórnarmenn)(B) Sjálfstæðismannalisti (langsum)
Jón Þorláksson, verkfræðingurGeir Sigurðsson, skipstjóri
Thor Jensen, kaupmaðurBrynjólfur Björnsson, tannlæknir
Guðmundur Gamalíelsson, bókbindariJakob Möller, ritstjóri
Pétur Halldórsson, bóksali
Flosi Sigurðsson, trésmiður
(C) Verkamannalisti(D) Kvenfélagalisti (þriggja fél.)
Jörundur Brynjólfsson, form.DagsbrúnarInga Lára Lárusdóttir, frú
Ágúst Jósefsson, varaform.DagsbrúnarRagnhildur Pétursdóttir
Kristján V. Guðmundsson, verkstjóriGeir Sigurðsson, skipstjóri
Samúel Ólafsson, söðlasmiður
E-listinnPétur Halldórsson, bóksali
Thor Jensen, kaupmaður
Pétur Halldórsson, bóksali
Geir Sigurðsson, skipstjóri
Guðmundur Gamalíelsson, bókbindari
Flosi Sigurðsson, trésmiður

Heimildir: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Austri 22.1.1916, 19.2.1916, Dagsbrún 15.1.1916, 22.1.1916, 5.2.1916, 12.2.1916, Fréttir 17.12.1915, 2.2.1916, Ísafold 19.1.1916, 22.1.1916, 29.1.1916, 2.2.1916, Landið 4.2.1916, Lögrétta 18.12.1915, 19.1.1916, 2.2.1916, Morgunblaðið 4.12.1915, 23.1.1916, 26.1.1916, 29.1.1916, 1.2.1916, Norðurland 29.1.1916, Suðurland 3.2.1916, Vestri 8.2.1916, Vísir 17.12.1915, 5.1.1916, 22.1.1916, 25.1.1916, 27.1.1916, 28.1.1916, 30.1.1916, 1.2.1916,