Sveitarfélagið Hornafjörður 2006

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, en í kosningunum 2002 hlaut Krían 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Hornafjörður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 462 38,76% 3
Sjálfstæðisflokkur 429 35,99% 2
Samfylking 301 25,25% 2
Samtals gild atkvæði 1.192 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 47 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.239 80,80%
Á kjörskrá 1.539
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Reynir Arnarson (B) 462
2. Halldóra Bergljót Jónsdóttir (D) 429
3. Árni Rúnar Þorvaldsson (S) 301
4. Elín Magnúsdóttir (B) 231
5. Björn Ingi Jónsson (D) 215
6. Siguraug Gissurardóttir (B) 154
7. Guðrún Ingimundardóttr (S) 151
Næstir inn vantar
Björk Pálsdóttir (D) 25
Ásgrímur Ingólfsson (B) 143

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar
Reynir Arnarson, framkvæmdastjóri Halldóra Bergljót Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Árni Rúnar Þorvaldsson, grunnskólakennari
Elín Magnúsdóttir, fótaaðgerðafræðingur Björn Ingi Jónsson, rafeindavirkjameistari Guðrún Ingimundardóttir, stuðningsfulltrúi
Sigurlaug Gissurardóttir, ferðaþjónustubóndi Björk Pálsdóttir, skrifstofumaður Erna Gísladóttir, leiðbeinandi
Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri Einar Karlsson, sláturhússtjóri Stephen Róbert Johnson, sjómaður
Lilja Hrund Harðardóttir, nuddari Halldóra Guðmundsdóttir, kennari Matthildur Ásmundardóttir, sjúkraþjálfari
Gunnar Sigurjónsson, bóndi Sindri Ragnarsson, íþróttaþjálfari Miralem Haseta, húsvörður
Gunnar Ingi Valgeirsson, öryggisvörður Valdemar Einarsson, sjómaður Helga Lucia Bergsdóttir, háskólanemi
Gunnar Páll Halldórsson, verkstjóri Gestur Halldórsson, verkstjóri Anna María Ríkharðsdóttir, þjónustufulltrúi
Þorsteinn Guðmundsson, skipstjóri Gauti Árnason, matreiðslumaður Sigþór Jónsson, verkamaður
Aðalheiður Fanney Björnsdóttir, húsmóðir og nemi Sædís Ósk Guðmundsdóttir, leiðbeinandi Torfi Friðfinnsson, hafnsögumaður
Svala Bryndís Hjaltadóttir, skrifstofumaður Sigurður Ólafsson, skipstjóri Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Vökuls
Inga Kristín Sveibjörnsdóttir, bankastarfsmaður Bryndís Björk Hólmarsdóttir, útgerðarkona Eiríkur Sigurðsson, bílstjóri
Friðrik Þór Ingvaldsson, netagerðarmeistari Björn Eymundsson, útgerðarmaður Guðrún Guðmundsdóttir, ferðaþjónustubóndi
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Ásdís Marteinsdóttir, bókavörður Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Halldóra Bergljót Jónsdóttir 222
2. Björn Ingi Jónasson 249
3. Albert Eymundsson, bæjarstjóri 187
4. Björk Pálsdóttir 210
5. Einar Karlsson 220
6.Halldóra Guðmundsdóttir 274
Björn Emil Traustason, bæjarfulltrúi – neðar en 6. sæti
Atkvæði greiddu 424.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 10.4.2006, DV 10.4.2006 og Morgunblaðið 10.4.2006.