Hvammstangi 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og óháðra og Frjálslyndra. Framsóknarflokkur og Frjálslyndir hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvort framboð og Alþýðubandalagið 1.

Úrslit

Hvammstangi

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 136 41,85% 2
Alþýðubandalag og Óh. 81 24,92% 1
Frjálslyndir 108 33,23% 2
Samtals gild atkvæði 325 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,22%
Samtals greidd atkvæði 329 90,38%
Á kjörskrá 364
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Brynjólfur Sveinbergsson (B) 136
2. Kristján Björnsson (L) 108
3. Matthías Halldórsson (G) 81
4. Gunnar V. Sigurðsson (B) 68
5. Karl Sigurgeirsson (L) 54
Næstir inn vantar
Eggert Garðarsson (B) 27
Guðmundur Sigurðsson (G) 28

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra L-listi Frjálslyndra
Brynjólfur Sveinbergsson, mjólkurbússtjóri Matthías Halldórsson, læknir Kristján Björnsson, verslunarmaður
Gunnar V. Sigurðsson, kaupfélagsstjóri Guðmundur Sigurðsson, brúarsmiður Karl Sigurgeirsson, verslunarstjóri
Eggert Garðarsson, framkvæmdastjóri Sigurósk Garðarsdóttir, gæslukona Þorvaldur Böðvarsson, héraðsstj.
Ragnar Árnason, verkstjóri Flemming Jessen, kennari Páll Sigurðsson, fulltrúi
Anna Jónasdóttir, skrifstofumaður Elísabet Bjarnadóttir, gangastúlka Sigurður P. Björnsson, verslunarstjóri
Pétur Daníelsson, sjómaður Hreinn Kristjánsson, smiður Vilhelm V. Guðbjartsson, málari
Ágúst Sigurðsson, verkamaður Fjóla Berglind Helgadóttir, matartæknir Friðrik Friðriksson, skipstjóri
Bára Garðarsdóttir, húsmóðir Valgeir Ágústsson, bílstjóri Egill Gunnlaugsson, dýralæknir
Eggert Karlsdóttir, sjómaður Tryggvi Ólafsson, rafvirki Karl Sigurðsson, bifreiðarstjóri
Helgi S. Ólafsson, rafvirkjameistari Eyjólfur R. Eyjólfsson, verkamaður Jakob S. Bjarnason, skrifstofumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 12.5.1982, Þjóðviljinn 14.4.1982 og 27.4.1982.