Bolungarvík 1986

Bæjarfulltrúum fækkaði úr níu í sjö. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor listi. Framsóknarflokkur tapaði báðum sínum bæjarfulltrúum. Alþýðubandalagið vantaði átta atkvæði til að fella þriðja mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

bolungarvik

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 95 13,71% 1
Framsóknarflokkur 50 7,22% 0
Sjálfstæðisflokkur 224 32,32% 3
Alþýðubandalag 217 31,31% 2
Óháðir 107 15,44% 1
Samtals gild atkvæði 693 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 1,84%
Samtals greidd atkvæði 706 86,52%
Á kjörskrá 816
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Kristjánsson (D) 224
2. Kristinn H. Gunnarsson (G) 217
3. Einar Jónatansson (D) 112
4. Þóra Hansdóttir (G) 109
5. Jón Guðbjartsson (H) 107
6. Valdimar Lúðvík Gíslason (A) 95
7. Björgvin Bjarnason (D) 75
Næstir inn vantar
Ketill Elíasson (G) 8
Benedikt Kristjánsson (B) 25
Kristín Magnúsdóttir (H 43
Guðmunda Ó. Jónasdóttir (A) 55

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Valdimar Lúðvík Gíslason, bifreiðastjóri Benedikt Kristjánsson, verslunarstjóri Ólafur Kristjánsson, skólastjóri
Guðmunda Ó. Jónasdóttir, verslunarmaður Bragi Björgmundsson, byggingarmeistari Einar Jónatansson, skrifstofustjóri
Daði Guðmundsson, varaform.Verkal.og sjóm.f. Elísabet Kristjánsdóttir, húsmóðir Björgvin Bjarnason, fulltrúi
Gestur Pálmason, húsasmíðameistari Valdimar Guðmundsson, lögreglumaður Örn Jóhannsson, verkstjóri
Hjörleifur Guðfinnsson, verkstjóri Sesselia Bernódusson, húsmóðir Víðir Benediktsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Sigurðsson, nemi Bergur Karlsson, vinnuvélastjóri Ásgeir Þór Jónsson, menntaskólanemi
Hlíðar Kjartansson, matsveinn Hreinn Ólafsson, línumaður Gunnar Hallsson, verslunarmaður
Hörður Snorrason, sundlaugarvörður Sigríður Bragadóttir, skrifstofumaður Ragnar Haraldsson, bókari
Ingunn Hávarðardóttir, hárgreiðslumeistari Jóhann Hannibalsson, bóndi Björg Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Sverrir Sigurðsson, bifreiðastjóri Ásgerður Sigurvinsson, sjúkraliði Albert Haraldsson, verkstjóri
Sveinbjörn Ragnarsson, skipstjóri Einar Þorsteinsson, lögregluvarðstjóri Elísabet M. Pétursdóttir, verslunarmaður
Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Guðmundur Ragnarsson, bifreiðastjóri Sigurður Hjartarson, skipstjóri
Jón V. Guðmundsson, gjaldkeri Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari Sigrún J. Þórisdóttir, skrifstofumaður
Lína D. Gísladóttir, verkakona Elías Ketilsson, skipstjóri Hálfdán Einarsson, fv.skipstjóri
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra
Kristinn H. Gunnarsson, bæjarfulltrúi Jón Guðbjartsson, bifvélavirki
Þóra Hansdóttir, bréfberi Kristín Magnúsdóttir, bókavörður
Ketill Elíasson, vélvirki Örnólfur Guðmundsson, verktaki
Anna Valgeirsdóttir, húsmóðir Birna Pálsdóttir, kaupmaður
Jóna V. Sveinsdóttir, garðyrkjumaður Einar Guðmundsson, verkstjóri
Benedikt Guðmundsson, skipstjóri Hafþór Gunnarsson, pípulagningamaður
Runólfur Pétursson, sjómaður Jóna Guðfinnsdóttir, húsmóðir
Hjördís Jónsdóttir, verkamaður Eygló Harðardóttir, skrifstofumaður
Guðmundur Óli Kristinsson, húsasmíðameistari Jósteinn Backman, rafvirki
Magnús Sigurjónsson, múrari Ólafur Benediktsson, verkstjóri
Guðný Eva Birgisdóttir, verkamaður Jóhann Gíslason, rafvirki
Elfar Óskarsson, vélsmiður Helga Helgadóttir, verkakona
Gunnar Sigurðsson, vélsmiður Bjarni Albertsson, verkamaður
Jón Ásgeir Jónsson, sjómaður Gunnar Þorgilsson, sjómaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Ólafur Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar
2. Einar Jónatansson, bæjarfulltrúi
3. Björgvin Bjarnason, bæjarfulltrúi
4. Örn Jóhannsson, bæjarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 13.5.1986, DV  24.3.1986, 13.5.1986, Ísfirðingur 9.4.1986, Morgunblaðið 16.5.1986, 25.5.1986 og Tíminn 22.5.1986.