Garður 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda og listi Óháðra borgara. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 4 hreppsnefndarmenn en listi Óháðra borgara 3. Sjálfstæðismenn o.fl. vantaði aðeins 8 atkvæði til að ná inn sínum fimmta manni.

Úrslit

Garður

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 373 62,06% 4
Óháðir borgarar 228 37,94% 3
601 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 1,96%
Samtals greidd atkvæði 613 91,77%
Á kjörskrá 668
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Finnbogi Björnsson (H) 373
2. Eiríkur Hermannsson (I) 228
3. Sigurður Ingvarsson (H) 187
4. Ingimundur Þ. Guðnason (H) 124
5. Sigurður H. Gústafsson (I) 114
6. Hulda Matthíasdóttir (H) 93
7. Jens Sævar Guðbergsson (I) 76
Næstur inn vantar
Jón Hjálmarsson (H) 8

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og annarra   
frjálslyndra kjósenda l-listi Óháðra borgara
Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Hermannsson, skólastjóri
Sigurður Ingvarsson, rafverktaki Sigurður H. Gústafsson, verkstjóri
Ingimundur Þ. Guðnason, raftæknifræðingur Jens Sævar Guðbergsson, fiskverkandi
Hulda Matthíasdóttir, húsmóðir Brynja Pétursdóttir, póstmaður
Jón Hjálmarsson, verkstjóri Viggó Benediktsson, trésmiður
Einvarður Albertsson, véliðnfræðingur Hafsteinn Sigurvinsson, múrari
Rafn Guðbergsson, fiskverkandi Magnús Guðmundsson, skipstjóri
Ólafur Kjartansson, tæknifræðingur Guðmundur Á. Sigurðsson, rafeindavirki
Karen Jónsdóttir, húsmóðir Jenný K. Harðardóttir, kennari
Þorsteinn Heiðarsson, verkamaður Ármann Eydal, vélvirki
María Guðfinnsdóttir, bankastarfsmaður Guðfinna Jónsdóttir, húsmóðir
Björn Vilhelmsson, húsasmiður Þórður Guðmundsson, verkamaður
Sigurjón Skúlason, fiskverkandi Sigurbjörg Ragnarsdóttir, verkakona
Karl Njálsson, forstjóri Hreinn Guðbjartsson, vörubílstjóri

Prófkjör

Sjálfstæðismenn og aðrir frjálslyndir 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Finnbogi Björnsson, oddviti 125
Sigurður Ingvarsson 139
Ingimundur Guðnason 117
Hulda Matthíasdóttir 97
Jón Hjálmarsson 135
Einvarð Albertsson 147
Rafn Guðbergsson 130
Atkvæði greiddu 294. Auðir og ógildir voru 10.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.4.1990 og Morgunblaðið 23.3.1990 og 1.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: