Reykjavík 1971

Sjálfstæðisflokkur: Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Geir Hallgrímsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1971. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.), þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949, þingmaður Reykjavíkur frá 1953-1965 og aftur frá 1971. Auður Auðuns var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Pétur Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(okt.). Ragnhildur Helgadóttir var þingmaður Reykjavíkur frá 1956-1963 og aftur frá 1971. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1971.

Alþýðubandalag: Magnús Kjartansson var þingmaður Reykjavíkur frá 1967. Eðvarð Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)-1971 og kjördæmakjörinn frá 1971. Svava Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkur landskjörin frá 1971.

Framsóknarflokkur: Þórarinn Þórarinsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní). Einar Ágústsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1963.

Alþýðuflokkur: Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946-1949 og aftur frá 1959(júní) en landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1949-1959(júní).  Eggert G. Þorsteinsson var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1953-1956, þingmaður Reykjavíkur 1957-1959(júní) og frá 1959(okt.), landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1959(júní)-1959(okt.).

SFV: Magnús Torfi Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1971, hann var á lista Alþýðubandalagsins til borgarstjórnar 1966.  Bjarni Guðnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1971.

Fv.þingmenn: Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu 1934-1959(okt.) og þingmaður Vestfjarða 1959(okt.)-1967. Sigurður Ingimundarson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1959(okt.)-1967. Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937-1967.

Flokkabreytingar: Sigurður Guðnason í 23.sæti Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna var var þingmaður Sósíalistaflokksins í Reykjavíkur landskjörinn 1942(okt.)-1946 og kjördæmakjörinn frá 1946-1956 og í 24.sæti I-listans 1967.

Prófkjör voru haldin hjá Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.468 10,08% 1
Framsóknarflokkur 6.766 15,26% 2
Sjálfstæðisflokkur 18.884 42,59% 6
Alþýðubandalag 8.851 19,96% 2
SFV 4.017 9,06% 1
Framboðsflokkur 1.353 3,05% 0
Gild atkvæði samtals 44.339 100,00% 12
Auðir seðlar 497 122,00%
Ógildir seðlar 99 0,22%
Greidd atkvæði samtals 44.935 89,57%
Á kjörskrá 50.170
Kjörnir alþingismenn
1. Jóhann Hafstein (Sj.) 18.884
2. Geir Hallgrímsson (Sj.) 9.442
3. Magnús Kjartansson (Abl.) 8.851
4. Þórarinn Þórarinsson (Fr.) 6.766
5. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 6.295
6. Auður Auðuns (Sj.) 4.721
7. Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 4.468
8. Eðvarð Sigurðsson (Abl.) 4.426
9. Magnús Torfi Ólafsson (SFV) 4.017
10. Pétur Sigurðsson (Sj.) 3.777
11. Einar Ágústsson (Fr.) 3.383
12. Ragnhildur Helgason (Sj.) 3.147
Næstir inn vantar
Svava Jakobsdóttir (Abl.) 592 Landskjörinn
Sigurður Jóhannsson (Fr.b.) 1.795
Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 1.827 Landskjörinn
Bjarni Guðnason (SFV) 2.278 Landskjörinn
Tómas Karlsson (Fr.) 2.677
Ellert B. Schram (Sj.) Landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Reykjavík Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, Reykjavík Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, Reykjavík
Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsráðherra,  Reykjavík Einar Ágústsson, alþingismaður, Reykjavík Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, Reykjavík
Sigurður E. Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Tómas Karlsson, ritstjóri, Reykjavík Gunnar Thoroddsen, prófessor, Reykjavík
Jónína M. Guðjónsdóttir, form.Framsóknar, Reykjavík Baldur Óskarsson, erindreki, Reykjavík Auður Auðuns, dómsmálaráðherra, Reykjavík
Gunnar Eyjólfsson, leikari, Reykjavík Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík Pétur Sigurðsson, sjómaður, Reykjavík
Emilía Samúelsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Ragnhildur Helgadóttir, húsfreyja, Reykjavík
Björn Vilmundarson, deildarstjóri, Reykjavík Sólveig Alda Pétursdóttir, húsfreyja, Reykjavík Ellert B. Schram, skrifstofustjóri, Reykjavík
Helgi E. Helgason, blaðamaður, Reykjavík Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur, Reykjavík Birgir Kjaran, hagfræðingur, Reykjavík
Guðmundur Ibsen, skipstjóri, Reykjavík Þorsteinn Ólafsson, kennari, Reykjavík Geirþrúður Hildur Bernhöft, ellimálafulltrúi, Reykjavík
Jón Kárason, aðalbókari, Reykjavík Alvar Óskarsson, verkamaður, Reykjavík Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Reykjavík
Helga Einarsdóttir, kennari, Reykjavík Fríða Björnsdóttir, blaðamaður, Reykjavík Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi, Reykjavík
Marinó Jóhannsson, flugumsjónarmaður, Reykjavík Pétur Sörlason, járnsmiður, Reykjavík Ragnar Júlíusson, skólastjóri, Reykjavík
Jón Ívarsson, verslunarmaður, Reykjavík Hrólfur Gunnarsson, skipstjóri, Reykjavík Hjörtur Jónsson, kaupmaður, Reykjavík
Guðmundur Magnússon, skólastjóri, Reykjavík Hreinn Elliðason, verkamaður, Reykjavík Ingólfur Finnbogason, húsasmíðameistari, Reykjavík
Kristín Guðmundsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Edda Svavarsdóttir, bankagjaldkeri, Reykjavík Margrét Einarsdóttir, húsfreyja, Reykjavík
Hörður Óskarsson, prentari, Reykjavík Stefán E. Jónsson, múrari, Reykjavík Jón Þ. Kristjánsson, verkstjóri, Reykjavík
Gylfi Gröndal, ritstjóri, Reykjavík Ármann Magnússon, bifreiðastjóri, Reykjavík Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur, Reykjavík
Birgir Þorvaldsson, iðnrekandi, Reykjavík Áslaug Elsa Björnsdóttir, hjúkrunarkona, Ytri-Löngumýri, Svínavatnshr. Helgi Steinar Karlsson, múrari, Reykjavík
Kristmann Eiðsson, kennari, Reykjavík Brandur Gíslason, garðyrkjumaður, Reykjavík Sveinn Skúlason, verslunarmaður, Reykjavík
Þóra Einarsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Ragnar Friðriksson, flugvirkjanemi, Reykjavík Hörður Einarsson, hdl. Reykjavík
Sigurður Jónsson, skrifstofustjóri, Reykjavík Björn Stefánsson, fulltrúi, Reykjavík Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðinemi, Reykjavík
Bogi Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Hlíf Böðvarsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir, Reykjavík
Sigfús Bjarnason, varaform.Sjómannafél.Rvík. Reykjavík Kristinn Stefánsson, áfengisvarnaráðunautur, Reykjavík Sveinn Guðmundsson forstjóri, Reykjavík
Sigurður Ingimundarson, alþingismaður, Reykjavík Hermann Jónasson, fv.forsætisráðherra, Reykjavík Tómas Guðmundsson, skáld, Reykjavík
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Framboðsflokkur
Magnús Kjartansson, ritstjóri, Reykjavík Magnús Torfi Ólafsson, verslunarmaður, Reykjavík Sigurður Jóhannsson, þjóðlagasöngvari, Reykjavík
Eðvarð Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík Bjarni Guðnason, prófessor, Reykjavík Eiríkur Brynjólfsson, kennari, Reykjavík
Svava Jakobsdóttir, rithöfundur, Reykjavík Inga Birna Jónsdóttir, kennari, Reykjavík Ásta R. Jóhannesdóttir, plötusnúður, Reykjavík
Jón Snorri Þorleifsson, húsasmiður, Reykjavík Guðmundur Bergsson, sjómaður, Reykjavík Guðrún Þorbjarnardóttir, stud.phil. Reykjavík
Sigurður Magnússon, rafvélavirki, Reykjavík Einar Hannesson, fulltrúi, Reykjavík Gísli Pálsson, kennari, Reykjavík
Margrét Guðnadóttir, prófessor, Reykjavík Jóhannes Halldórsson, fulltrúi, Reykjavík Helgi Torfason, fv.skrifstofustjóri, Reykjavík
Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri, Reykjavík Rannveig Jónsdóttir, húsfreyja, Reykjavík Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, nemi, Seltjarnarnesi
Þórunn Klemenzdóttir Thors, hagfræðinemi, Reykjavík Kirstján Jóhannsson, verkamaður, Reykjavík Andrés Sigurðsson, erindreki, Reykjavík
Stefán Briem, eðlisfræðingur, Reykjavík Pétur Kristinsson, skrifstofumaður, Reykjavík Gísli Jónsson, nemi, Reykjavík
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Reykjavík Árni Markússon, járnsmiður, Reykjavík Páll M. Stefánsson, læknanemi, Reykjavík
Sigríður Ágústa Ásgrímsdóttir, rafmagnsverkfræðingur, Reykjavík Einar Benediktsson, lyfjafræðingur, Reykjavík Eyjólfur Reynisson, tannlæknanemi, Hafnarfirði
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, Reykjavík Svala Jónsdóttir, hjúkrunarkona, Reykjavík Haukur Ólafsson, þjóðfélagsfræðinemi, Reykjavík
Ida Ingólfsdóttir, fóstra, Reykjavík Jón Otti Jónsson, prentari, Reykjavík Sigríður Jónsdóttir, þjóðfélagsfræðinemi, Reykjavík
Sverrir Hólmarsson, menntaskólakennari, Reykjavík Kjartan H. Ásmundsson, kjötiðnaðarmaður, Reykjavík Magnús Böðvarsson, læknanemi, Reykjavík
Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi, Reykjavík Ásmundur Garðarsson, tækninemi, Reykjavík Þröstur Haraldsson, aðstoðarmaður, Reykjavík
Sigurjón Rist, vatnamælingamaður, Reykjavík Gunnar Egilsson, hljóðfæraleikari, Reykjavík Baldur Kristjánsson, nemi, Reykjavík
Ragnhildur Helgadóttir, skólabókavörður, Reykjavík Sæmundur B. Elímundarson, sjúkraliði, Reykjavík Gísli Geir Jónsson, stud.polyt. Reykjavík
Þorleifur Einarsson, jarðfræðingur, Reykjavík Unnur Jónsdóttir, iðnverkakona, Reykjavík Kristján Árnason, nemi, Reykjavík
Silja Aðalsteinsdóttir, stud.mag, Reykajvík Sigurður Elíasson, kennari, Reykjavík Pétur Guðgeirsson, tjargari, Reykjavík
Kristinn Gíslason, kennari, Reykjavík Fríða Á. Sigurðardóttir, háskólanemi, Reykjavík Karólína Stefánsdóttir, nemi, Auðbrekku, Skriðuhr.
Birgitta Guðmundsdóttir, afgreiðslustúlka, Reykjavík Eggert H. Kristjánsson, yfirpóstafgreiðslumaður, Reykjavík Benedikt Svavarsson, vélstjóranemi, Leirhöfn, Presthólahr.
Þórarinn Guðnason, læknir, Reykjavík Ólafur Ragnarsson, hdl. Reykjavík Stefán Carlsson, nemi, Reykjavík
Jakob Benediktsson, orðabókarritstjóri, Reykjavík Sigurður Guðnason, fv.form.Dagsbrúnar, Reykjavík Stefán Halldórsson, nemi, Reykjavík
Einar Olgeirsson, fv.alþingismaður, Reykjavík Guðrún Eggertsdóttir, nemi, Reykjavík Pétur Jónasson, læknanemi, Reykjavík

Prófkjör

Framsóknarflokkur:

Kristján Thorlacius sem var 1. varaþingmaður lenti í 5. sæti og tók ekki sæti á lista.

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti Samtals
Einar Ágústsson, alþingismaður 495 555 52 20 7 4 1133
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður 482 351 112 41 39 34 1059
Tómas Karlsson, ritstjóri 21 76 388 165 105 95 850
Baldur Óskarsson, erindreki 96 66 304 116 85 55 722
Kristján Thorlacius, deildarstjóri 51 35 111 162 167 110 636
Kristján Friðriksson, iðnrekandi 13 26 68 200 191 183 681
Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja 0 13 50 156 175 167 561
Sólveig Alda Pétursdóttir, húsfreyja 1 13 16 119 165 192 506
Þorsteinn Geirsson, lögfræðingur 2 10 27 65 117 174 395
Jón Abraham Ólafsson, aðalfulltrúi 0 7 16 90 101 138 352
27 aðrir einstaklingar voru tilnefndir 83

Sjálfstæðisflokkur:

Ólafur Björnsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins lenti í 10. sæti og tók ekki sæti á lista.

Geir Hallgrímsson, borgarstjóri 6605
Jóhann Hafstein, forsætisráðherra 6040
Gunnar Thoroddsen, fv.hæstaréttardómari 5738
Auður Auðuns, frú 5584
Pétur Sigurðsson, sjómaður 4568
Ragnhildur Helgadóttir, húsmóðir 3990
Ellert B. Schram, skrifstofustjóri 3919
Birgir Kjaran, hagfræðingur 3443
Geirþrúður H. Bernhöft, ellimálafulltrúi 2990
Ólafur Björnsson, prófessor 2892
Hörður Einarsson, hdl. 2381
Guðmundur H. Garðarsson, viðskipskiptafræðingur 2340
Aðrir:
Bogi Jóh. Bjarnason, lögregluvarðstjóri
Guðjón Hannesson, ökukennari
Gunnar J. Friðriksson, iðnrekandi
Haraldur Ásgeirsson, verkfræðingur
Hilmar Ólafsson, arkitekt
Hjörtur Jónsson, kaupmaður
Ingólfur Finnbogason, húsasmíðameistari
Jón Þ. Kristjánsson, verkstjóri
Páll S. Pálsson, hrl.
Ragnar Júlíusson, skipstjóri
Runólfur Pétursson, iðnverkamaður
Sveinn Skúlason, verslunarstjóri,
Þorsteinn Gísalson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 26.8.1970, 30.8.1970, 15.9.1970, 22.9.1970, 29.9.1970, Tíminn 13.9.1970, 22.9.1970 og Vísir 26.8.1970.