Blönduós 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Framfarasinnaðra Blönduósinga, Vinstri manna og óháðra og Félagshyggjufólks. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Félagshyggjufólk hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Framfarasinnaðir Blönduósingar hlutu 1 hreppsnefndarmann en listinn bauð ekki fram 1990.

Úrslit

blönduós

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 167 26,30% 2
Framfarasinnaðir Blönduósingar 94 14,80% 1
Vinstri menn og óháðir 230 36,22% 3
Félagshyggjufólk 144 22,68% 1
Samtals gild atkvæði 635 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 2,16%
Samtals greidd atkvæði 649 92,71%
Á kjörskrá 700
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Pétur Arnar Pétursson (H) 230
2. Sigurlaug Hermannsdóttir (D) 167
3. Hörður Ríkharðsson (K) 144
4. Gestur Þórarinsson (H) 115
5. Sturla Þórðarson (F) 94
6. Ágúst Þór Bragason (D) 84
7. Ársæll Guðmundsson (H) 77
Næstir inn vantar
Ragnhildur Húnbogadóttir (K) 10
Sigrún Zophoníasdóttir (F) 50
Óskar Ingi Húnfjörð (D) 64

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Framfarasinnaðra Blönduósinga H-listi Vinstri manna og óháðra K-listi Félagshyggjufólks
Sigurlaug Hermannsdóttir, bankamaður Sturla Þórðarson, tannlæknir Pétur Arnar Pétursson, bæjarfulltrúi Hörður Ríkharðsson, æskulýðsfulltrúi
Ágúst Þór Bragason, garðyrkjuráðunautur Sigrún Zophoníasdóttir, skrifstofumaður Gestur Þórarinsson, hitaveitustjóri Ragnhildur Húnbogadóttir, fulltrúi
Óskar Ingi Húnfjörð, framkvæmdastjóri Jón Hannesson, framkvæmdastjóri Ársæll Guðmundsson, kennari Ásgeir Blöndal, skipstjóri
Rúnar Þór Ingvarsson, rafvirki Sigurður Ingþórsson, afgreiðslumaður Gunnar Richardsson, fulltrúi Þórdís Hjálmarsdóttir, aðalbókari
Guðmundur Guðmundsson, húsvörður Bjarni Jónsson, pípulagningameistari Elín Jónsdóttir, verkakona Kristinn Bárðarson, fjármálastjóri
Margrét Einarsdóttir, húsmóðir Jón D. Jónsson, deildarstjóri Hilmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Karl Ellertsson, símsmiður
Ragnar Z. Guðjónsson, háskólanemi Valdís Þórðarson, nuddari Auður Hauksdóttir, verslunarmaður Kristín Júlíusdóttir, hárgreiðslumeistari
Jón Sverrisson Jón Jóhannsson, verktaki Páll Ingþór Kristinsson, húsasmíðameistari Gísli Guðmundsson, vélfræðingur
Ragnheiður Þorsteinsdóttir Björn Vignir Björnsson, húsvörður Eydís Arna Eiríksdóttir, verslunarmaður Sigríður Bjarkadóttir, húsmóðir
vantar Sigurður H. Þorsteinsson, viðgerðarmaður Guðmundur Ingþórsson, útgerðarstjóri Gísli Garðarsson, sláturhússtjóri
vantar Sigrún Sigurðardóttir, húsmóðir Ragney Guðbjartsdóttir, hárgreiðslusveinn Halla Bernódusdóttir, starfsstúlka
vantar Bergþór Gunnarsson, vélsmíðameistari Hulda Birna Frímannsdóttir, sjúkraliði Bragi Árnason, slökkviliðsstjóri
vantar Guðmundur Engilbertsson, húsasmíðameistari Páll Svavarsson, mjólkurbússtjóri Stefán Berndsen, húsasmíðameistari
vantar Ingunn Gísladóttir, kaupmaður Vilhjálmur Pálmason, múrarameistari Guðmundur Theodórsson, bæjarfulltrúi

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Sigurlaug Hermannsdóttir,  bankastarfsmaður
2. Ágúst Þór Bragason, garðyrkjustjóri
3. Óskar Húnfjörð, framkvæmdastjóri
4. Þór Ingvarsson, rafvirkjameistari
5. Guðmundur Guðmundsson, húsvörður
Atkvæði greiddu 66. Átta gáfu kost á sér.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 3.5.1994, 5.5.1994, 20.5.1994, Dagur 29.4.1994, 30.4.1994, 3.5.1994, Morgunblaðið 19.4.1994, 12.5.1994 og Vikublaðið 11.5.1994.