Djúpavogshreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Aðeins einn listi kom fram, N-listi Nýlistans.  Það þýðir að fimm efstu á listanum verða í hreppsnefnd og fimm næstu varamenn í sömu röð og þeir voru á listanum. Árið 2006 voru tveir listar í kjöri. Nýlistinn og L-listi Framtíðarlistans.

Allir þrír sveitarstjórnarmenn Nýlistans sem sátu í sveitarstjórn voru endurkjörnir. Þeir Andrés Skúlason, Albert Jensson og Sigurður Ágúst Jónsson. Þær Bryndís Reynisdóttir og Sóley Dögg Birgisdóttis sem komu nýjar í hreppsnefnd voru varamenn á síðasta kjörtímabili.

Framboðslisti:

N-listi Nýlistinn

1 Andrés Skúlason Borgarlandi 15 Forstöðumaður
2 Bryndís Reynisdóttir Hlíð 13 Ferða-og menningafulltr.
3 Albert Jensson Kápugili Kennari
4 Sóley Dögg Birgisdóttir Hömrum 12 Bókari
5 Sigurður Ágúst Jónsson Borgarlandi 22a Sjómaður
6 Þórdís Sigurðardóttir Borgarlandi 26 Leikskólastjóri
7 Ingibjörg B. Gunnlaugsdóttir Borgarlandi 34 Kennari
8 Jóhann Atli Hafliðason Eiríksstaðir Nemi
9 Irene Melso Hammersminni 6 Starfsm. Íþróttahúss
10 Elísabet Guðmundsdóttir Steinum 15 Bókari

Á kjörskrá voru 319.

Heimild: Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og vefsíða Sambands sveitarfélaga.