Akureyri 1949

Steingrímur Aðalsteinsson var þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1942 (júlí).

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas G. Rafnar, lögfræðingur (Sj.) 1.227 65 1.292 36,84% Kjörinn
Kristinn Guðmundsson, skattstjóri (Fr.) 1.011 60 1.071 30,54%
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Sós.) 642 64 706 20,13% Landskjörinn
Steindór Steindórsson,  menntaskólakennari (Alþ.) 386 52 438 12,49%
Gild atkvæði samtals 3.266 241 3.507
Ógildir atkvæðaseðlar 52 1,28%
Greidd atkvæði samtals 3.559 87,27%
Á kjörskrá 4.078

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: