Austur-Hérað 1998-2004

Árið 1998 varð sveitarfélagið Austur-Hérað til við sameiningu Egilsstaðabæjar, Skriðdalshrepps, Eiðahrepps, Vallahrepps og Hjaltastaðahrepps.

Árið 2004 varð Sveitarfélagið Fljótsdalshéraðs til við sameiningu Norður Héraðs, Fellahrepps og Austur Héraðs.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: