Eyjafjarðarsýsla 1931

Einar Árnason var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1916 og Bernharð Stefánsson frá 1923. Steingrímur Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1906-1915.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Bernharð Stefánsson, bóndi (Fr.) 1.309 58,52% kjörinn
Einar Árnason, bóndi (Fr.) 1.297 57,98% kjörinn
Garðar Þorsteinsson, hæstarr.m.fl.m. (Sj.) 552 24,68%
Einar G. Jónasson, bóndi (Sj.) 529 23,65%
Guðmundur Skarphéðinsson (Alþ.) 307 13,72%
Halldór Friðjónsson, ritstjóri (Alþ.) 202 9,03%
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona (Komm.) 149 6,66%
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Komm.) 129 5,77%
4.474
Gild atkvæði samtals 2.237
Ógildir atkvæðaseðlar 116 4,93%
Greidd atkvæði samtals 2.353 70,87%
Á kjörskrá 3.320

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis